Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Side 17

Morgunn - 01.06.1972, Side 17
DÁLEIÐSLA Á VINSTRI VEGUM 15 ishúfu gekk inn í Landmands Banken, sem að venju var fullur af viðskiptavinum um þetta leyti morguns. Maðurinn gekk hratt, en göngulag hans var mjög óvenjulegt. Hann gekk stíf- um fótum stuttum skrefum, eins og tinsoldáti, sem dreginn hefur verið upp með lykli. Hann horfði hvorki til hægri né vinstri, en gekk beina leið að afgreiðsluborði aðalgjaldkerans. 1 átta skrefa fjarlægð nam hann staðar og starði á gjaldkerann, herra Kaj Möller, tók marghleypu upp úr skjalatösku sem hann bar, og hleypti af skoti upp i loftið. Kalkinu snjóaði niður úr loftinu. Tuttugu og fimmi viðskiptavinir horfðu á þetta skelfingu lostnir sem lam- aðir af ótta og það varð grafarkyrrð i hinum stóra afgreiðslusal. Byssumaður fleygði skjalatöskunni á afgreiðsluborðið. „Eft- ir hverju ertu að biða?“ öskraoi liann. „Settu alla þá peninga sem þú hefur í hana og vertu fljótur." Þótt hann æpti hátt var rödd hans mjó og skræk . . . minnti á bilaða grammófónplötu. Möller gjaldkeri, gamall og vinsæll starfsmaður bankans, hristi höfuðið og tók skref aftur á bak. Innrásarmaðurinn lyfti byssunni og hleypti af á hinn þrek- vaxna mann. Mið hans var nákvæmt og skeikaði ekki. Kúlan hæfði gjaldkerann beint i hjartastað og hann hné samstundis niður örendur. Ræninginn leitaði nú annars fórnardýrs og kom auga á Nils Wisbom skrifstofustjóra, sem stóð dálítið til hliðar. „Komdu hingað yfirum,“ skipaði ræninginn. „Fylltu skjalatöskuna.“ Wisbom, sem þóttist kannast við einkenni brjálsemi í manni þessum, reyndi að fikra sig hægt í áttina til aðvörunarkerfis- ms. En áður en hann náði að snerta hnappinn, var hann drep- mn með hnitmiðuðu byssuskoti. Meðan skotið enn bergmálaði í loftinu tókst öðrum banka- starfsmanni að þrýsta á aðvörunarhnappinn. Hávaðinn í bjöll- unum kom ræningjanum í opna skjöldu. Án þess að bíða eftir peningunum, snerist hann á hæli og þaut gegn um vængdyrn- ar út á götuna. „Reynið ekki að hindra mig eða ég skýt,“ æpti hann á mann, sem reyndi að hefta för hans. Fyrir utan bankann brá vonsvikinn ræninginn sér á svart
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.