Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Side 21

Morgunn - 01.06.1972, Side 21
DÁLEIÐSLA Á VINSTRI VEGUM 19 ardansmeyjar nota. Madsen vakti Gretu gömlu. „Hver á þetta?“ spurði hann. Þá var Gretu skemmt. „Ekki glápa á mig! Ekki brúka ég svonalagað.“ Og hugmyndin vakti hjá henni tryllingslegt hlát- urskast. „Hún Lita Rys á þetta. Hún er vinkona mín. Leigj- andi. Hún dansar í næturklúbb ... ofsafínn dansari. Ég skal sýna ykkur hvernig hún fer að þvi.“ Og nornin staulaðist á fætur, greip skýluna og tók afkáraleg spor, en féll endilöng í stólinn aftur. Þetta vakti enga kátinu hjá lögreglumönnunum. „Ef hún vinnur á næturnar, hvers vegna er hún þá ekki héma á dag- mn?“ spurði höfuðsmaðurinn. „Frændi minn fór með hana upp í sveit.“ „Frændi yðar?“ „Já, hann er ágætis strákur ... Björn Nielsen. Hérna er mynd af honum.“ Og Greta fann hana á bak við bréfahrúgu á eldhúsborðinu. Andlitið, sem starði á þá af myndinni, minnti sannarlega ekki á neinn Valentino, Marlon Brando eða Rock Hudson. Það var satt að segja svo ljótt og grimmdarlegt, að það var jafnvel eitthvað heillandi við illskuna, sem speglaðist í því. „Björn og Pelle . . . þeir eru góðir vinir,“ sagði Greta útskýr- andi. „Þetta eru beztu strákar.11 Og aftur féll liún í fyrra mók. Lögreglan fór með Pelle til höfuðstöðvanna. Þessi grann- vaxni, ljóshærði ungi maður, sem hafði drepið tvo menn með köldu blóði, fór með þeim, þægur eins og barn. Það var næst- Um ómögulegt að trúa þvi, að hann væri morðingi. En hann hafði játað á sig glæpinn ótilkvaddur. 1 myndasafni höfuðstöðvanna tók aðeins nokkrar minútur að finna Björn Nielsen. Hann var góðkunningi lögreglunnar. Þessi „góði strákur“ og frændi Gretu gömlu hafði verið hand- tekinn tólf sinnum fyrir ýmis konar afbrot, allt frá innbrotum úl kynferðisglæpa gegn ungum telpum. Mein hlutanum af þeim þrjátíu árum, sem hann hafði lifað, hafði hann eytt í fangelsum. ?,Ég geri ráð fyrir að okkur sé óhætt að ganga út frá því, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.