Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Side 22

Morgunn - 01.06.1972, Side 22
20 MORGUNN nektardansmeynni okkar hafi verið boðið niður að ströndinni í skemmtiferð, svo Pelle gæti notað ibúðina sem fjarvistar- sönnun og til þess að fela fötin sín,“ sagði höfuðsmaðurinn. En við yfirheyrslu harðneitaði Pelle, að vinur hans Björn Nielsen væri nokkuð við málið riðinn. Hann væri saklaus eins og barn, en hann sjálíur og hann einn væri sekur af glæpum þessum. Á þessu stigi rannsóknarinnar virtist engin ástæða til þess að kveðja geðlækni eða sálfræðing til aðstoðar. Þetta var upp- lagt mál, þar sem játning Pelle Hardrup lá fyrir. Lögreglan var því reiðubúin til þess að leggja málið í dóm. Hér við bætt- ist, að blettur var á mannorði Pelle fyrir dóm vegna annars af- brots. En það var stjórnmálalegur glæpur. 1 heimsstyrjöldinni siðari hafði Pelle gengið í félagsskap kvislinganna, sem höfðu unnið með þýzka innrásarhernum. Að stríði loknu var hann sakfelldur Og dærndur i fimmtán ára þrælkunarvinnu fyrir samstarf við óvini föðurlandsins, njósnir og skemmdarverk. Kringum 1950, þegar dregið hafði úr hörku almenningsálits- ins, þá var honum og ýmsum öðrum sleppt lausum og þeir náð- aðir. Eftir það kvæntist hann, gegndi vel ýmsum störfum, eign- aðist þrjú börn og var talinn ábyrgur þjóðfélagsþegn af ná- grönnum sínum í hverfi þvi í Kaupmannahöfn þar sem hann hjó. En þessi jákvæðu atriði gátu vitanlega engan veginn jafnað metin gagnvart sönnunum gegn honum. Skýrslan um kúlu- rannsóknirnar sýndu ljoslega, að byssa hans var vopnið, sem heitt var i þessu tvöfalda morði. Fatnaður hans var i höndum lögreglunnar. Allir áhorfendur að glæpnum voru sammála um, að hann væri maðurinn. En Nielsen og hjákona hans höfðu hins vegar verið í 125 km fjarlægð, þegar glæpurinn var framinn. Dagurinn þegar málið skyldi tekið fyrir var ákveðinn; en þegar hann rann upp hafði fólk misst allan áhuga á málinu, þvi þar var ekkert fréttnæmt á ferð, málið var of upplagt. En allt í einu var heldur betur rumskað við lögreglunni. Mörg nafnlaus bréf hárust til höfuðstöðvanna. Christensen lög-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.