Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Side 29

Morgunn - 01.06.1972, Side 29
DÁLEIÐSLA Á VINSTRI VEGUM 27 á neinn hátt, þá gat Pelle ekki munað neitt, en hélt áfram að fullyrða að Nielsen væri á engan hátt viðriðinn glæpinn. Nielsen væri á engan hátt viðriðinn glæpinn. 3) Þegar Nielsen var leiddur út úr herberginu, þá hélt Pelle áfram að tauta að „góði engillinn“ hans vildi ekki að hann tal- aði, en að hann væri sekur. Nielsen var haldið í gæzlu í tuttugu og fjóra tíma, en sam- kvæmt dönskum lögum, neyddist lögreglan til þess að sleppa honmn að þeim tíma liðnum, eða bera fram ákæru á hendur honum ella. Það lék háðs- og sigurglott um varir hans, þegar hann yfirgaf lögreglustöðina. Sálfræðingarnir og geðlæknarnir héldu áfrarn næturfundum sínum. Var Hardrup geðveikur? Var liann brúða í höndum leikins dávalds? Ekki har þessum sérfræðingum saman urn það, sýndist sitt hverjum og enginn frambærilegur vitnisburð- ur varð af samanburði þeirra dreginn. Sú var skoðun elzta sérfræðingsins, dr. Schmids, að Pelle væri andlega heilbrigður. Prófanir hefðu sýnt, að morðing- inn hefði tilhneigingu til að ýkja, og liann virtist ofstækisfullur a sviðum stjórnmála og trúmála. Auk þess virtist liann búa yfir þroskuðu og auðugu ímyndunarafli, en þegar alls væri gætt, væri hann andlega heill. Og sérfræðingurinn lauk rnáli sínu nteð því að láta þá skoðun í ljós, að Hardrup hefði ekki til að bera eðliseinkenni svikara. Lygarar og svindlarar reyna að gera sögur sínar sennilegar, en Pelle trúir því sem hann segir. Bæði Christensen lögregluforingi og geðlæknir lögreglunnar v°ru þeiiæar skoðimar, að Pelle væri undir stöðugum dáleiðslu- ahrifum, þótt ekki virtist hægt að færa fullar sönnur á þá til- gátu. Þeir biðu þess þvi með óþreyju. að eitthvað nýtt kæmi fram í málinu, sem úrslitum réði. En tíminn var þeim andvíg- Ur5 þvi óðum leið að því, að málið yrði að taka fyrir rétt. Prír rithandarsérfræðingar gáfu skýrslur um rithönd Pelle °g bar þeim öllum saman um, að þar kæmi hvergi fram nein andleg sjúkdómseinkenni. Að lokum var gripið til hinzta ráðs- ins að beita svonefndum sannleiksserumi, sem sprautað var í íangann, er fúslega gaf til þess samþykki sitt. Annars var Pelle góður fangi, skapgóður, rólegur og samvinnuþýður. En þessi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.