Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Page 31

Morgunn - 01.06.1972, Page 31
DÁLEIÐSLA Á VINSTRI VEGUM 29 hún brast jafnan í grát, þegar liún var spurð einlivers. Við- kvæðið hjá henni var jafnan þegar hún greip til vasaklútsins: „Ég er þegar búin að segja ykkur allt sem ég veit.“ En að þessu sinni svaraði læknirinn: „Ég held að þér hafið ekki gert það. Ég held að þér séuð hrædd. Ef það er rétt, þá get ég tryggt yður fullkomna lögregluvernd. Segið þér nú eins og er . . . eruð þér ekki hrædd við Nielsen?“ Frú Hardrup, sem var lagleg fölleit kona, varð jafnvel enn fölari. „Jú,“ sagði hún og laut höfði. „Jú, Björn hefur eyðilagt hjónaband okkar. Pelle liefur alltaf verið góður eiginmaður, en Nielsen hefur eitthvert dularfullt vald yfir manninum mínum, eins og hann hafi slegið hann töfrum. Ég elska Pelle og bað hann að leita til sálfræðings, en Nielsen sagði honum að gera það ekki, og að venju fór Pelle að skipun hans. Þegar ég gat ekki haldið þetta iit lengur, sagði ég mannin- um mínum, að hann yrði að velja milli mín og Björns. í>egar Pelle reyndi að losna úr viðjunum varð Björn óður af reiði. Hann kom heim til okkar, reif utan af mér fötin og lamdi mig með beltinu sínu þangað til ég missti meðvitund. Þetta gerðist fyrir framan manninri minn, sem sat og horfði á þetta, eins og hann væri lamaður. Þegar ég seinna náði meðvitund, vildi ég kæra þetta fyrir lögreglunni, en Pelle lagði blátt bann við því. Hann sagðist skulda Birni stóra fjárupphæð og Björn mundi láta setja hann í fangelsi, ef ég gerði þetta. Pelle er ekkert annað en leir í hönd- um leirkerasmiðsins.“ Er konan hafði lokið frásögn sinni, tjáði lögreglan henni að þetta væri fyrsta verulega hjálpin, sem henni hefði borizt. Var hún þá spurð hvort hún gæti munað nokkur önnur atvik, sem máli skiptu. Ef til vill tækist henni að bjarga manninum sín- um frá lífstíðarfarigelsi. Frú Bente Hardrup brosti dapurlega. „Það hefur gerzt svo uiargt hryllilegt, að ég veit varla á hverju ég að byrja. Ég hefði átt að segja ykkur þetta fyrir löngu, en eins og þið segið, eg var hrædd, ekki einungis um sjálfa mig heldur Pelle. Ég skil ekki valdið, sem Nielsen liefur og ég veit ekki hve langt það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.