Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Side 33

Morgunn - 01.06.1972, Side 33
DÁLEIÐSLA Á VINSTRI VEGUM 31 klippa hárið og ég sá ný sólgleraugu i frakkavasanum hans. Auk þess hafði hann óvenju mikla peninga, sem hann gat ekki gert grein fyrir. Þegar fréttirnar af þessu komu i útvarpinu, þá slökkti hann á því bálvondur, og þegar ég spurði hann um það hvers vegna hann gerði það, þá missti hann svoleiðis stjórn á skapi sínu, að ég hafði aldrei séð annað eins. Og það var reyndar fleira sem gerðist daginn fyrir ránið. Þegar ég kom heim úr vinnunni voru sigarettustubbar i öskubökkunum, sömu tegundar og Nielsen reykir. Ránsdaginn var mér sendur reikn- ingur frá matvörubúðinni fyrir gini og papriku. Pelle hvorki drekkur né reykir, og ég er því viss um að Nielsen var hérna og átti einhvern mikinn þátt í glæpnum sem Pelle framdi.“ Það sem eftir var þessarar yfirhejæslu kom fátt fram nýtt, en læknirinn yfirgaf íbúð frú Hardrup allánægður. Brotin i þessari ráðgátu voru farin að skapa nrynd, en sú mynd var ófögur. Næst fór læknirinn til íbúðar Nielsens, þar sem eigandinn lét fara vel um sig í hinni vistlegu dagstofu. Vissulega sagðist hann drekka gin og papriku, eins og fjöldi annara manna. Og vitanlega heimsækti hann oft Pelle vin sinn, veslinginn. Það gæti svo sem vel verið, að hann hefði verið þar daginn fyrir ránið, en það væri svo langt síðan, að ómögulegt væri fyrir sig að muna hvaða dag það hefði verið. Lækninum, sem vandlega virti Nielsen fyrir sér, var efst i huga háll áll og hættulegur, með stingandi litlu augun, sem negldu fólk við sæti sitt. Þegar læknirinn sneri aftur til höfuðstöðvanna, var Christen- sen lögregluforingi i talsverðu uppnómi. Upp hafði komizt, að Pelle hafði daglega fengið bréf frá Nielsen. Efni þeirra var vin- samlegt og sakleysislegt. En í hverju bréfi var stafurinn X, stundum sem undirskrift, stundum sem skreyting á bréfhausn- um. Og í einu bréfinu var innihaldið ekkert annað en þetta: A þögn X. Þegar farið var að íhuga þetta spor nánar kom í Ijós, að X voru krotuð á veggina í klefa Pelle. Einn hinna fanganna við- urkenndi fúslega, að Nielsen hefði fært honum sigarettur og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.