Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Page 34

Morgunn - 01.06.1972, Page 34
32 MORGUNN stungið upp á því að gera at í Hardrup með því að krossleggja hníf sinn og gaffal í matsalnum, rétta honum kort, merkt með X og krota kross með svörtum og bláum línum á vegginn beint fyrir framan klefa Hardrups. Fyrir leikmanni hljómar þetta allt saman eins og svarti gald- ur, en þeir sem numið hafa dáleiðslu vita, að X-in eru táknin sem notuð eru til eftirsefjunar og fyrirskipana i þvi sambandi. Þareð Pelle var þannig allan tímann umkringdur þessum tákn- um, var hann aldrei með sjálfum sér, en hverri athöfn hans stjórnað af dáleiðaranum Nielsen. Margs konar tilraunir í dáleiðslu virðast hafa sýnt, að maður vilji ekki framkvæma verk, sem gangi i berhögg við siðferðis- vitund hans. En nú hafði Pelle engu að síður framið tvö morð og bankarán. Þá var spurningin þessi: Var hann í innsta eðli sínu glæpamaður? Eða hafði Nielsen ef til vill sefjað hann þeirri hugmynd, að byssan væri skaðlaus vatnsbyssa, og að bankinn skuldaði honum féð, sem hann rændi? Geðlæknarnir töldu, að mögulegt hefði verið að blekkja Pelle með tilliti til at- hafna hans. En meðan þeir brutu heilann um þetta, þá hljóp á snærið hjá Christensen á öðrum vettvangi. Eftir nokkra leit hafði honum tekizt að finna leyndan bankareikning Nielsens. Við rannsókn hans kom í ljós, að þar hafði Nielsen tekið meira út en hann átti inni daginn fyrir bankaránið i Hvidövre. En svo var þessu misræmi kippt í lag tveim dögum seinna með því að inn á reikninginn voru lagðar 200.000 danskar krónur. Þeg- ar Nielsen var spurður um þetta atriði, var svar hans ekki sér- lega frumlegt. Hann sagðist hafa unnið féð á veðhlaupabraut- inni. — Meðan þessu fór fram var yfirheyrslunum yfir Pelle haldið áfram. Hann gaf alltaf sömu svörin, nema í eitt sinn sem hon- um brást bogalistin dálítið. Þá sagði hann: „Vinur minn Niel- sen er saklaus. Hann hefur harðbannað mér að segja ykkur lög- reglublókunum nokkurn hlut.“ Útlit Pelle var nú orðið all átakanlegt. Hann leit út eins og svefngengill úr vaxi. Hann hafði létzt þangað til hann var ekk- ert orðinn annað en skinn og bein, fölur og tekinn. Öttuðust
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.