Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Qupperneq 35

Morgunn - 01.06.1972, Qupperneq 35
DÁLEIÐSLA Á VINSTRI VEGUM 33 læknarnir jafnvel, aö ef málið yrði ekki fljótlega til lykta leitt, kynni maðurinn að deyja í höndunum á þeim. En þá var það, að Bente, hin trygga eiginkona Pelle, lagði til hlekkinn, sem vantaði í sannanakeðjuna. Einn morguninn kom hún til höfuðstöðvanna með blaðabunka. „Hérna,“ sagði hún, „lítið á þetta. Þeir Björn og Pelle voru að skrifa saman bók í fangelsinu fyrir mörgum árum. Ég vissi það raunar, en aldrei hvað var í handritinu. Nú getið þið sjálfir lesið. Ég held, að hérna komi lausnin.“ Og lögreglumennirnir sökktu sér niður í að lesa þessar mörgu arkir. Þetta var illa skrifað, næstum ólæsilegri rithendi, og þar var að finna klám og ritvillur. 1 heild skoðað virtist þetta klaufaleg tilraun til þess að gera Hitler að hálfguði. Og eins konar ráðagerð um það, livernig ætti að fara að því að stjórna lýðnum með beitingu dáleiðslu. Og svona til að lífga upp á þetta allt saman voru þarna lýsingar í einstökum atriðum á framkvæmdum nauðgana, rána, smygli og öðrum listgreinum glæpanna. Hetjan í þessari nýju andlegu Odysseifskviðu var eins konar hitlerskur harðstjóri og meistari, sem eins og Sigurður Fáfnis- bani var alltaf öruggur, ósæranlegur og ósigrandi. Hafði hann við hlið sér aðstoðarforingja og hvers konar hjálparmeim, sem uppskáru vegleg laun hreysti sinnar og hollustu eftir fórnfúst starf og þjáningar í þágu málstaðarins. En í öllu þessu illa klóraða kroti komu svo fram nákvæmar ráðagerðir um bankaránin, sem að framan hefur verið getið. Eelle Hardrup var ljóslifandi persóna í atburðarás þessarar hetjusögu, en hún lýsti í einstökum atriðum hvernig einn af aðal-foringjum einræðisherrans er handtekinn í bankaráni. En dáleiðsla hindrar fangann í því að ljóstra upp um meistara sinn, og fremur en að segja frá, fer hann í hungurverkfall og deyr sem hetja. Eftir að læknamir höfðu rannsakað þessi merkilegu skjöl fil hlítar tóku þeir þá ákvörðun, að setja skyldi Pelle í einangr- unarklefa. Þar mátti hann ekki fá nein bréf, og sérstakur vörð- ur settur til þess að sjá svo um, að engin X næðu neins staðar 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.