Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Side 36

Morgunn - 01.06.1972, Side 36
34 MORGUNN sjónum hans og að sérhvert merki, sem hann kynni að krota sjálfur væri þegar þurrkað út. Dögum saman hafði Pelle lítils neytt, en nú rann á hann eins konar mók og neitaði hann nú hvaða fæðu sem honum var boð- in. Með öðrum orðum: hann fór i hungurverkfall eins og hetj- an í sögunni. Olli þetta læknunum alimiklum áhyggjum, þvi nú óttuðust þeir ekki einungis um andlega heilbrigði hans, heldur var líf hans nú í veði. Að svipta Pelle X-unum sínum var eins og að reyna að vekja hann úr martröð eða jafnvel enn verra, að venja forfallinn sjúkling af heroini. Fimmta daginn kallaði hann á vörðinn. Hann var nú orðinn eins og beinagrind. Augu hans störðu hitaþrungin úr augna- tóftunum. „Ég er ekki geðveikur,“ sagði hann, „ég vil fá penna og pappír. Ég vil líka fá eitthvað að borða.“ Og svo bugaðist hann og grét sáran. Er hann hafði sopið svolitla mjólk og nartað i brauð, fór hann að skrifa. Vörðurinn læddist út og inn, og gætti þess að bæta við á diskinn hans og í glasið hans jafnóðum og þess var þörf. Og Pelle hélt áfram að skrifa alla nóttina. Þessar skriftir urðu honum mikill léttir og nú streymdi sannleikurinn úr penna hans eins og vorleysing. Hann hafði kynnzt Nielsen í fangelsinu árið 1947, þegar báðir voru að af- plána refsingu fyrir föðurlandssvik. Nielsen hafði orðið hug- fanginn af afrekum Hitlers og breytti þar engu um ósigur hans og niðurlæging. Nielsen réði því ráðum sinum. Fyrsta skrefið var stigið þegar Nielsen bað Palle um að leggja saman lófana, eins og í bæn og sagði honum svo, að hann gæti ekki losað hendurnar sundur. „Nielsen talaði oft við mig í myrkri klefans okkar,“ skrifaði Pelle. „Þá var það vandi hans að segja: Ég er góði engillinn þinn. öll mistök þín og vonbrigði tilheyra fortíðinni. Guð hef- ur kosið þig til stórræða og hefur skipað mér að vera foringi þinn. Þú er skjólstæðingur minn. f hvert skipti sem þú sérð táknið X, þá er það guð sem talar til þín gegn um mig.“ „Síðar fyrir fyrsta ránið skipaði Nielsen mér að kaupa eter. Hann lét mig leggjast á legubekk og anda honxnn að mér. Út-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.