Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Page 45

Morgunn - 01.06.1972, Page 45
FRAMLÍFSDRAUMAR MANNSINS 43 vorinu kenndi Kristur oss að biðja Guð um styrk til að stand- ast freistingarnar. Það sýnir ljóslega hve vanmáttugt mannlegt eðli er i baráttunni við öfl hugans, en freisting er hugsun eða hugmynd, sem hrífur oss með sér, og tekur af oss ráðin, eins og árflaumur, — ef vér ekki þekkjum leiðina eða aðferðina til að hemja þennan straum. Að frelsast úr freistni er sama og að geta haft vald yfir huga sínum og hugsumnn. Meistarar Aust- urlanda segja um þetta, að ef á oss leiti ógeðfelld hugsun, þá sé tilgangslaust að ætla að bægja henni frá sér með viljakrafti einum saman, því lögmálið tryggi, að með þeirn aðferð bíðum vér ósigur. Því meir sem vér hugsum um að hætta að hugsa um þetta, sem freistar vor, því sterkari tökum nær freistingin á huga vorum; þetta þekkja flestir. — Þetta er vandamál drykkjumannsins, og einnig fórnardýra annarra nautna; — menn eru þrælar hugsunar, sem bindur þá fasta. Páll postuli sagði: „Hið illa, sem ég vil ekki gjöra, gjöri ég. Hið góða, sem ég vil gjöra, gjöri ég ekki“. Þeir segja, hins vegar, hinir miklu meistarar, að auðvelt sé að sniðganga þennan vanda, og losna ur vítahringnum, með því að gera sig óháðan þeirri hugsun, sem við þekkjum sem freistingu. Þegar freisting leitar á hug- ann, eigum vér að beina huganum að einhverju fögru og hug- þekku, sem vér getum framkallað í minningunni: fögru lands- lagi, hugnæmum atburði, eða einhverri annari fallegri hugsun. Eftir fáein augnablik höfum vér gleymt hver hin freistandi hugmynd var 1 raun og veru; hin nýja hugsun hefur skyggt a hana; hún er horfin og áhrifaafl hennar er þurrkað út. — Bæn um hjálp til handa einhverjum öðrum, sem hjálpar þarfn- ast og sem vér getum munað eftir í svipinn, orsakar sjálfs-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.