Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Side 46

Morgunn - 01.06.1972, Side 46
44 MORGUNN gleymi, og hefur þannig samskonar verkanir, — en auk þess eitt mikilvægt til viSbótar; það er að hjálpa oss sjálfum fyrir hugsunina um að reyna að hjálpa öðrum. — Um þessa hluti mætti segja margt fleira, en nú skal látið staðar numið. Þó skal eftirfarandi hætt við að lokum: öll andleg leit og við- leitni henni samfara, ber að framkvæmast með víðtækri og æðri sjónarmið fyrir augum, en þar hlýtur lokamarkið að vera þroskun andans. Allt, sem vér tökum oss fyrir hendur á þess- um vettvangi, ber að iðka með þetta takmark í huga. Vér skul- um leita alls staðar þar, sem fræðslu er að hafa, en varast að binda oss fasta. Hugurinn verður að vera opinn. Vér eigum að geta skoðað allt, sem stefnir til jákvæðrar áttar og verið hleypi- dómalaus, svo vér lokum ekki fyrir oss sjálfum neinum dyrum til framfara. Vér skyldum ekki takmarka oss við neitt eitt, en reyna að skynja kjarna hlutanna og lífsins sjálfs með innsæis- hæfileikanum, sem er ein dásamlegasta gjöf sem einstaklingur- inn á, — hið innra auga, sem hjálpar hinu innra barnslega og óspillta eðli til að grípa sannleikann og öðlast vissu sem ekkert fær haggað. Og vér ættum að skoða veruleikann — sannleik- ann sjálfan — frá sem allra flestum hliðum. Sálarrannsóknirnar veita stórbrotin tækifæn í þessum efn- um, og þær eru verðugar öllum þeim er leita andlegra sann- inda, þar sem þær geta veitt svör við djúpstæðustu spurning- unum um lífið, vandamál þess og undur, en slíkar spurningar sækja ávallt á hug hvers einasta hugsandi manns og konu. En vér verðum að gæta vor fyrir þeirri villu, að álíta að þær, — fremur en önnur andleg vísindi, hverju nafni sem nefnast, — séu færar um að veita hin einu réttu og endanlegu svör um sannleikann i aliri sinni fjölbreytni, því lögmál veruleikans eru óþrjótandi og þau eru alls staðar. Vörumst því að loka aug- unum fyrir því að sannleikann er alls staðar að finna; brot af honum er í öllum trúarbrögðum, i öllum vísindum og öllum óflekkuðum og sönnum listum. En síðast og ekki sízt birtist hann oss í hinu daglega lífi voru í öllum sínum fjölbreytileika, og jafnframt einfaldleika. Þar er hinn stóri skóli, sem oss er ætlað að nema í lærdóma eilífðarinnar. Jafnvel mótlætið sjálft;
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.