Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Page 48

Morgunn - 01.06.1972, Page 48
SÉRA BENJAMÍN KRISTjÁNSSON: GERARD CROISET OG HUGSKYNJANIR HANS Próf essossdótt- írin, sem Kansas. Carol hét hún, hávaxin og aðlaðandi tuttugu '°r\\ og fjögurra ára gömul stúlka, dóttir háskóla- kennarans Walter E. Sandelius og konu hans, sem bjuggu að 1120 Missisippi stræti, Law- rence í Kansas. Hún hafði fengið taugaáfall og dvalizt um tíma í sjúkrahúsi i Topeka í Kansas. Hinn 18. október 1959, hvarf hún af sjúkrahúsinu og gat enginn gert sér i hugarlund, hvað af henni hefði orðið. Lögreglan í bænum leitaði að henni ár- angurslaust. Faðir hennar, sem kennt hafði stjórnlagafræði við háskól- ann í Kansas um fjörutíu ára bil og var í háskólaráðinu, var ekki líklegur til að rasa fyrir ráð fram. Hann hafði á sínum tíma fengið Rodes-námsstyrk, tekið próf við Oxford háskóla á Englandi og við Brooklin stofnunina í Washington og verið formaður nefndar, sem endurskoða átti stjórnskipun í Kansas- fylki. „Auðvitað vorum við hjónin ákaflega áhyggjufull, þegar lögreglunni tókst ekki að finna Carol,“ sagði dr. Sandelius við rithöfundinn Jack Harrison Pollack, sem segir frá þessum at- burði i bók sinni um Croiset. „Ljósmyndum af Carol hafði ver- ið dreift um allt Kansas og nálæg fylki. Og eins og vant er að vera, fengum við flugufregnir hingað og þangað að, frá fólki, sem þóttist hafa séð Carol í þessari borg eða annarri. Við ók- um mörg hundruð mílur til að reyna að hafa upp á henni, en allt kom fyrir ekki. Hún var horfin, eins og jörðin hefði gleypt hana, og lét hvergi eftir sig nokkur spor.“ „Þegar þannig var liðinn hálfur annar mánuður, vorum við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.