Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Síða 49

Morgunn - 01.06.1972, Síða 49
GERARD CROISET OG HUGSKYNJANIR HANS 47 foreldramir reiðubúin að grípa til hvers konar örþrifaráða. Ég hafði einhvern tima lesið eitthvað um prófessor Tenhaeff og tilraunir hans með Croiset, og hvernig þeir hefðu stundum hjólpað lögreglunni í Hollandi að hafa upp á týndu fólki. Mér þótti rétt að reyna þetta, engu var að tapa.“ Svo gerðist það seinni hluta dags hinn 11. desember, að dr. Sandelius simar til dr. Tenhaeffs í Utrecht, um það bil 7800 km vegalengd, og spyr: „Hefur herra Croiset nokkru sinni i'eynt að ráða fram úr annarri eins gátu og þessari um hvarf dóttur okkar, þótt aðeins sé talað við hann í síma?“ „Komið hefur það fyrir,“ svaraði dr. Tenhaeff á reiprenn- andi ensku. „Getur þú símað aftur á morgun kl. 3 síðdegis eftir ykkar tíma, sem er kl. 10 árdegis hjá okkur. Þá skal ég sjá um að Croiset verði hér viöstaddur í rannsóknarstofunni,“ Daginn eftir fór fram 20 mínútna samtal milli prófessorsins í Kansas og Croisets og var dr. Tenhaeff túlkur. Fyrsta spurning Croisets var þessi: „Er nokkur á í nánd við sjúkrahúsið, þar sem dóttir þin dvaldi?“ „Já,“ svaraði faðirinn. „Kansas-áin er þar rétt hjá.“ „Ég sé dóttur þina hlaupa yfir stóra grasflöt og síðan fara yfir brú. Nú er hún stödd þar sem eru verzlunarbúðir og i grennd við þær stórt vatn með bryggjum þar sem margir smá- bátar eru. Ég sé hana fara eitthvað í vörubil og svo í stórum rauðum bíl.“ „Er hún enn á lífi?“ „Já, og berðu engar áhyggjur út af henni. Að liðnum sex dögum muntu heyra eitthvað meira um hana. En gerðu svo vel að senda mér í flugpósti mynd af henni og vegakort yfir Kansas og nærliggjandi fylki. Sex dögum seinna, hinn 17. desember, kl. 8 gekk dr. Sande- hus að símanum í íbúð sinni til að tala við Tenhaeff prófessor °g Croiset eins og ákveðið hafði verið. En þegar hann var að Ivfta upp talfærinu varð honum litið inn í dagstofuna og sá þá ser til undrunar, að Carol sat þar í sófanum. „Þetta var bezta jólagjöfin, sem við hjónin gátum fengið,“ sagði prófessorinn er hann símaði til Utrecht til að skýra frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.