Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Page 51

Morgunn - 01.06.1972, Page 51
GERARD CROISET OG HUGSKYNJANIR HANS 49 nú var dóttir okkar komin heim, eftir þessa sex daga eins og hann hafði sagt, og var því ekki þörf á frekari upplýsingum. „Ég hafði lengi haft grun um að eitthvað væri til í því, sem kallað er hugskynjanir (ESP). Nú veit ég það.“ , Gerard Croiset hefur ekki aðeins aðstoðað lögregluna í leit að týndu fólki og með því Mannætuhelh. ® s , , , M , , c 6 V1 * að upplysa glæpamal, hann heiur lika ao- stoðað lærdómsmenn með því að gera grein fyrir torráðnum steingervingum og ævagömlum handritum. Frá einu slíku at- viki segir dr. Marius Valkhoff, kennari við Witwatersrand há- skólann i Johannesburg og forseti Suður-Afríku sálarrann- sóknafélagsins. Dr. Valkhoff var staddur í sálarrannsóknastofnuninni í Ut- recht 17. desember árið 1953 hjá prófessor Tenhaeff. Á borðinu hjá þeim voru ofurlitlar öskjur með smásteinum, en inn á milli þeirra var dálítil beinarða, sem þó var erfitt að koma auga á, því að hún bar líkan lit og steinmolarnir í kring um liana. En þegar Croiset kom inn í stofuna, gekk hann strax að borðinu og var eins og beinið drægi hann að sér eins og segull. Croiset var í svo miklu uppnámi, að hann gleymdi að heilsa. Það var eins og hann væri í hálftrance, þegar hann kom inn. Hann tók beinörðuna strax úr öskjunum. Dr. Valkhoff hafði fundið þetta litla steinrunna bein í hin- um fræga Mannætuhelli í grennd við Mamathes í Basutolandi. „Það var ekkert við beinið sem gæti bent til þess, hvaðan það væri upprunnið,“ segir þessi lærdómsmaður frá Suður-Afríku, „og við sögðum ekki orð um það. Beinið gæti hafa verið leyfar fi'á miðdegisverðinum okkar.“ Ofvitinn hollenzki seildist í beinið án þess svo mikið sem líta á það og lukti um það lófanum hugsandi. Enda þótt hann hefði lítillar fræðslu notið í mannkynssögu eða öðrum forn- fræðum fóru myndir úr sögu beinsins að birtast hugskotssjón- um hans. Hann lokaði nú sínum ytri augum til þess að geta betur einbeitt innri sjón. Myndir af fjarlægu og framandi landslagi svifu fyrir hugskotssjónum hans. Orð hans komu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.