Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Síða 58

Morgunn - 01.06.1972, Síða 58
56 MORGUNN Nú var innsiglið brotið að hinu umslaginu og tók sérhver þátttakandi eitt spjald úr hendi ungfrú Nicky Louwerens um leið og hann gekk upp. En við dyrnar á stofunni þar sem prófið fór fram, leit Annet systir hennar eftir því, að hver maður tæki sér sæti, eftir þvi sem spjald hans sagði fyrir um. Dr. Tenhaeff varaði menn við að snerta aðra stóla en þá sem hefðu það núm- er, sem þeir ættu að sitja í, þvi að slíkt gæti haft áhrif á ár- angurinn. Eftir að allir voru komnir í sætin, hringdi Gerard Croiset d}rrabjöllunni og var vísað í salinn. Hafði hann ekið 36 mílna leið frá Utrecht til Hague til þess að ekki væri hann kominn fyrr en kl. 8.15. Þetta átti að útiloka möguleika á því, að nær- vera hans gæti haft nokkur áhrif á val stólanna. Nú var fjölritaða skýrslan lesin hátt, atriði fyrir atriði, og í hvert skipti, sem frú M.J.D., en það var konan, sem fengið hafði 9. sæti, var spurð, hvort nokkuð af þessum tuttugu og sex ára gömlu hugskynjunum Croisets gæti átt við hana, svaraði hún ávallt: „Já, margar þeirra.“ Og af því að ekkert af þessu virtist eiga við nokkurn annan í þessum hópi, var því slegið föstu, að hún væri konan, sem Croiset hafði séð. Bæði af því, sem opinberlega var kannazt við þetta kvöld þann 1. febrúar og af einkaviðtali við hana í Amsterdam 18. mai og loks af fundi með henni og manni hennar í sálarrann- sóknastöðinni í Utrecht, sem tekinn var á segulband 20. júní 1957, upplýstist eftirfarandi: 1. atriði: Frú M.J.D. var 42 ára gömul, glaðleg, dugleg og lifleg kona, sem hafði mikinn áhuga fyrir uppeldi barna. Þeg- ar hún var lítil stúlka sagði hún oft, að hún vildi eiga stóran kastala með hundrað smákrökkum. 2. Foreldrar hennar höfðu skilið. Faðir hennar sem var mjög tilfinninganæmur, hafði starfað í hollenzku Austur- Indíum. Þegar hann við og við kom til Hollands, fór hann oft með dótturina í „circus“ í Scheveningen. Foreldrar frú D. höfðu hvort fram hjá öðru. 3. Á barnsaldri heimsótti frú D. oft bændabýli, en aðal- framleiðslan þar var smjör en ekki ostur. Húsbruninn, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.