Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Qupperneq 64

Morgunn - 01.06.1972, Qupperneq 64
62 MORGUNN siðan ckki átt afturkvæmt i vanabundinn hugtakaheim þeirra fræða. Þess vegna hefur sálfræðinga yfirleitt ekki fýst að við- urkenna fyrirbærin.“ Það er því ánægjulegt að geta nú skýrt frá því, að viðhorf visindastofnana eru nú óðum að breytast til þessara mála. Er nú jafnvel svo komið, að ungur íslenzkur doktor í sálfræði hef- ur verið sérstaklega styrktur af Virginíuháskóla og Sálarrann- sóknafélaginu í New York til slikra rannsókna hér á landi. Dr. Erlendur Haraldsson vann s.l. vor að rannsóknum á miðils- hæfileikum Hafsteins Björnssonar. Þá hafa sömu aðilar einnig veitt honum styrk til rannsókna á skyggni (einkanlega skyggni deyjandi fólks) bæði hér á landi og á Indlandi. Dr. Erlendur sat i vor 50 miðils- og skyggnilýsingafundi með Hafsteini í Reykjavík, á Akureyri og Egilsstöðum. Allt, sem fram fór á þessum fundum, var hljóðritað til úrvinnslu síðar. Dr. Erlendur var mjög ánægður með samstarfið við Hafstein og taldi að fundirnir hefðu tekizt vel. 1 viðtali við ritstjóra Morguns sagði dr. Erlendur, að rann- sóknir á skyggni devjandi fólks þættu nú mjög athyglisverðar. Þær þykja hafa leitt í ljós, að þau fyrirbrigði að deyjandi fólk segist stundum sjá látna vini og kunningja skömmu fyrir and- látið, eru ekki sjúkleg, heldur hugsanlega sama fyrirbæri og skyggnigáfa einstakra manna, eins og t.d. Hafsteins Björns- sonar, sem virðist gæddur henni í ríkum mæli að sögn dr. Er- lends. Þykir þetta svo merkilegt rannsóknarefni, að það hefur, eins og fyrr var getið, leitt til þess, að bandaríska Sálarrann- sóknafélagið og Virginíuháskóli hafa ákveðið að styrkja slikar rannsóknir í tveim löndum: íslandi og Indlandi. Rannsóknirn- ar á Indlandi verða framkvæmdar i ár, en hér á landi eru þær fyrirhugaðar á næsta ári. Dr. Erlendur stundaði nám í Þýzkalandi og lauk prófi 1969. Síðan starfaði hann við Institute of Parapsychology í Durham í Bandaríkjunum hjá Rhine prófessor og síðan við Virginíu- háskóla í Charlotteville. Doktorsritgerð Erlends, sem hann varði í febrúarmánuði s.l. í Freiburg i Þzkalandi, nefnir hann: Vasamotorische Reak-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.