Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Side 66

Morgunn - 01.06.1972, Side 66
64 MORGUNN af þessu tagi á hendur, því félögin úti um land hafa, þvi mið- ur, orðið meira afskipt um bæði fræðsluefni og miðilsstarfsemi en æskilegt og nauðsynlegt hefði verið, m.a. vegna skorts á hæfum kröftum og því, að hægt væri að fá starfsfólk, fyrirles- ara og aðra til að leggja i þau ferðalög, sem slíku hefði óhjá- kvæmilega orðið samfara. Er vonandi, að þetta verði upphaf að frekara miðilsstarfi á vegum félaganna úti um land, sem sann- arlega er þeim sem og málefninu í heild mikil nauðsyn. , miðill hefur undanfarið haldið uppi verulegu Jomna Magnus- „„„f 1 . dóttir starii 1 husakynnum onrl og startað meö góðum árangri og við vaxandi aðsókn. Hefur starf hennar nær eingöngu beinzt að andlegum lækningum fyrir félagsmenn. Frúin hefur starfað alla mánudaga, miðviku- daga og föstudaga í allan vetur, á timanum frá hádegi til kvölds. Skyggnilýs- ingafundir. f samstarfi við SRFÍ hélt Hafsteinn Björns- son, miðill, tvo skyggnilýsingafundi til við- bótar þeim, sem sagt var frá i sðasta hefti Morguns. Voru þeir eins og áður haldnir í Austurbæjarbíói í Reykjavík, en það hús tekur um 800 manns i sæti og var hvert sæti fullskipað, en færri komust að en vildu. Var annar fund- urinn haldinn hinn 26. janúar. Þar komu fram 134 nöfn á látnu fólki ásamt persónulýsingum og ýmis konar upplýsing- um um viðkomandi. Var ákveðið kannazt við 132, en vafi var á um þá tvo, sem á vantaði. — Á fundinum var Geir Vilhjálms- son, sálfræðingur, og tók hann fundinn allan upp á segulband. Þá var tekinn upp listi yfir það fólk, sem fengið hafði árangur á fundinum og sem reiðubúið var til að staðfesta það. Hefur Geir Vilhjálmsson þannig möguleika til að gera vísindalegar athuganir á því sem gerðist, og er þess vænzt að hann muni, þegar tími vinnst til, rannsaka það, sem hann varð þarna vitni að, og koma fram með sjálfstæðar niðurstöður þeirra athugana. — Hinn fundurinn var haldinn hinn 12. apríl, og þar komu til skila upplýsingar um alls 162 persónur, en kannazt var ákveð- ið við 154, en óvíst um hina 8. — Þennan fund tók upp á segul-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.