Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Síða 67

Morgunn - 01.06.1972, Síða 67
RITST J ORABABB 65 Fundahöld. band dr. Erlendur Haraldsson, sálfræðingur. Flutti hann er- indi ó fundinum, sem birtist í þessu hefti Morguns. Svo sem um var getið í síðasta hefti Morguns, var sett upp fundaáætlun fyrir vetrarstarfið í vetur. Voru fundnir haldnir einu sinni í mánuði og fjölluðu um ýmislegt efni. — Á fundinum 13. janúar flutti séra Björn O. Björnsson merkilegt erindi um hina guðfræðilegu túlkun Heilagrar Þrenningar, og mun það erindi bráðlega birtast í Morgni. — Þá sýndi Geir Vilhjálmsson, sálfræðingur, á fund- mum hinn 3. febrúar skuggamyndir og flutti mjög fróðlegar skýringar og fræðslu um sálfræðileg efni frá sjónarmiði nú- tima vísinda og eldri þekkingar. Nefndi hann þennan þátt sinn: Mandölu-mjmdir og breytingar á vitund mannsins. — Var þetta athyglisvert og nýstárlegt efni og framsetning Geirs ljós og lifandi, og kunnu fundargestir vel að meta þetta ágæta framlag. — Á fundinum hinn 2. marz flutti Séra Sigurður Haukur Guðjónsson erindi um trú og sálarrannsóknir og frá- sagnir af ýmiskonar persónulegri reynslu í því sambandi. Var það erindi sérstætt og merkilegt. — Þá skeði sá einkar ánægju- legi atburður, að tJlfur Ragnarsson, læknir, forseti SRFÍ kom ovænt á fundinn, en hann var þá rétt nýkominn til borgar- irinar úr langri dvöl við læknisstörf úti á landi, og aftur á för- um til útlanda. — Ávarpaði hann fundinn í stuttu en hugljúfu máli, sem hafði sterk á hrif á viðstadda. — Þá sýndi að lokum Guðmundur Einarsson, verkfræðingur, litskuggamyndir af frægum trúarlegum listaverkum víðsvegar að úr heiminum, og flutti fróðlegar skýringar og frásagnir í því sambandi. — Á síðasta fundinum, hinn 6. apríl, var svo flutt af segulbandi hljóð- ntun af miðilsfundi hjá Hafsteini Björnssyni, miðli, þar sem Runólfur stjómandi hans flutti fræðslu að handan fyrir fólkið, en á eftir voru spumingar og umræður, og annaðist Sveinn Ól- íifsson, varaforseti SRFÍ, að leysa úr þeim spumingum, sem fram komu. — Fundir þessir voru vel sóttir og fór fundarsókn- 111 vaxandi eftir því sem á leið. Var á síðasta fundimnn svo mik- dfundarsókn, að húsið var eins fullt og frekast mátti verða, og 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.