Morgunn - 01.06.1972, Page 69
DR. ALBERT SCHWEITZER:
HITT STARFIÐ ÞITT
Oft segir fólk: „Mér þætti gaman að gera eitthvað gott í heim-
invun; en þar sem ég hef um svo margt að hugsa, bæði heima og
í vinnunni, hef ég aldrei tíma aflögu til neins. Ég er á kafi í
mínum ómerkilegu smámólum og hef ekkert tækifæri til þess
að gefa lífi mínu gildi.“
betta er algeng og hættuleg villa. Með þvi að rétta öðrmn
hjálparhönd blasa við hverjum manni ævintýri fyrir sálina —
öruggasta lind sálarfriðar. Maður þarf ekki að vanrækja skyld-
eða gera sérlega markverða hluti til þess að öðlast slíka ham-
mgju. — Þetta verkefni andans kalla ég: „Hitt starfið þitt.“ Þar
er ekki um neitt endurgjald að ræða nema þau forréttindi að
§era það, en þú munt finna gnótt göfugra tækifæra og styrk,
sem á sér djúpar rætur. Hér er hægt að fá útrás fyrir alla auka-
getu manns; þvi það sem heiminn skortir mest i dag er fólk,
sem lætur sér annt um aðra. Þessu óeigingjarna starfi fylgir
blessun fyrir bæði þann sem leggur það fram og hinn sem
hjálpað er.
Án slíkra andans ævintýra gengur nútimamaðurinn í
myrkri. Undir fargi hraðans í nútímaþjóðfélagi eigum við á
hættu að glata einstaklingseðlinu. Sköpunar- og túlkunarþrá
okkar er kæfð; þannig er staðið i vegi fyrir sannri siðmenningu.
Én hvemig má þá bæta úr þessu? Enginn maður er svo önn-
ttm kafinn, að hann geti ekki beitt persónulegri orku sinni til
góðs fyrir náimga sinn. Það þarf ekki að skyggnast vitt um eftir
tækifærum.
Dag ehm var ég að ferðast yfir Þýzkaland í þriðja flokks
1 srnbrautarvagni; við hhð mér sat æskumaður. Andspænis hon-
tmi sat öldungur, sem augsýnilega hafði miklar áhyggjur. Þá