Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Page 69

Morgunn - 01.06.1972, Page 69
DR. ALBERT SCHWEITZER: HITT STARFIÐ ÞITT Oft segir fólk: „Mér þætti gaman að gera eitthvað gott í heim- invun; en þar sem ég hef um svo margt að hugsa, bæði heima og í vinnunni, hef ég aldrei tíma aflögu til neins. Ég er á kafi í mínum ómerkilegu smámólum og hef ekkert tækifæri til þess að gefa lífi mínu gildi.“ betta er algeng og hættuleg villa. Með þvi að rétta öðrmn hjálparhönd blasa við hverjum manni ævintýri fyrir sálina — öruggasta lind sálarfriðar. Maður þarf ekki að vanrækja skyld- eða gera sérlega markverða hluti til þess að öðlast slíka ham- mgju. — Þetta verkefni andans kalla ég: „Hitt starfið þitt.“ Þar er ekki um neitt endurgjald að ræða nema þau forréttindi að §era það, en þú munt finna gnótt göfugra tækifæra og styrk, sem á sér djúpar rætur. Hér er hægt að fá útrás fyrir alla auka- getu manns; þvi það sem heiminn skortir mest i dag er fólk, sem lætur sér annt um aðra. Þessu óeigingjarna starfi fylgir blessun fyrir bæði þann sem leggur það fram og hinn sem hjálpað er. Án slíkra andans ævintýra gengur nútimamaðurinn í myrkri. Undir fargi hraðans í nútímaþjóðfélagi eigum við á hættu að glata einstaklingseðlinu. Sköpunar- og túlkunarþrá okkar er kæfð; þannig er staðið i vegi fyrir sannri siðmenningu. Én hvemig má þá bæta úr þessu? Enginn maður er svo önn- ttm kafinn, að hann geti ekki beitt persónulegri orku sinni til góðs fyrir náimga sinn. Það þarf ekki að skyggnast vitt um eftir tækifærum. Dag ehm var ég að ferðast yfir Þýzkaland í þriðja flokks 1 srnbrautarvagni; við hhð mér sat æskumaður. Andspænis hon- tmi sat öldungur, sem augsýnilega hafði miklar áhyggjur. Þá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.