Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Side 70

Morgunn - 01.06.1972, Side 70
68 MORGUNN minntist pilturinn á það, að það myndi koma myrkur áður en við næðum til næstu borgar. „Ekki veit ég livað ég á að taka til bragðs, þegar ég kem þang- að,“ sagði gamli maðurinn kvíðinn. „Sonur minn liggur á spít- ala, mjög veikur. Ég fékk skeyti um það að koma þegar í stað. En ég er ofan úr sveit og er hræddur um að ég villist í borginni.“ Þessu svaraði ungi maðurinn: „Ég er þaulkunnugur í borg- inni. Ég skal stíga af um leið og þér, og koma yður til sonar yð- ar. Svo næ ég einhverri lest síðar.“ Þegar þeir gengu út úr klefanum voru þeir eins og bræður. Hver getur metið áhrifin af þess háttar smágóðverki? Á heimsstyrjaldarárunum fjTri gaf sig fram til herþjónustu leigubílstjóri einn í I.undúnum, en var úrskurðaður of gamall til herþjónustunnar. Hann gekk frá einni skrifstofunni til ann- arar og bauðst til að leggja fram þjónustu sína í frítíma sínum, en alls staðar var hjálp hans afþökkuð. Að lokum réði hann sig sjálfur. Hermenn úr búðum borgarinnar fengu boi'garleyfi áð- ur en þeir voru sendir til vígvallanna. Gamli bílstjórinn tók þá upp á því að mæta klukkan átta á kvöldin á járnbrautarstöð- inni og skimast eftir hermönnum, sem voru ókunnugir stað- háttum. Og fjórum til fimm sinnum á hverju kvöldi var hann sjálfboðaleiðsögumaður um strætaöngþveiti Lundúna. Fyrir feimnisakir hikum við við að ávarpa ókunngan mann. Ótti þess að verða vísað á bug á mikilvægan þátt i þeim kulda sem ríkir í viðskiptum manna í heiminum. Oft þegar við virð- umst láta okkur á sama standa, erum við bara feimin. Ævin- týrahugurinn verður að brjóta niður þessa múrveggi og ákveða fyrirfram, að láta sig frávísun engu skipta. Það er einkum í borgunum, sem þörfin er rík til þess að opna dyr hjartans. Kærleikurinn er alltaf einmana í fjölmenni. Þar bíða stórkostleg tækifæri karla og kvenna, sem eru reiðubúin að vera blátt áfram mannleg. Byrjaðu hvar sem er — á skrifstofunni, í verksmiðjunni eða strætisvagninum. Bros milli manna í strætisvagni kunna að hafa dregið úr sjálfsmorðsákvörðun. Vingjamlegt tillit er iðu- lega eins og sólargeisli, sem brýzt í gegn um myrkrið, sem okk-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.