Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Page 77

Morgunn - 01.06.1972, Page 77
í STUTTU MÁLI 75 fannst, að hann yrði að finna mig, án þess að vita til þess ástæðu. Kona hans skildi ekki þennan flýti og óskaði, að hann lyki fyrst máltíðinni, en það vildi hann ekki samþykkja; hami var knúinn til að fara strax. Ekki hafði hann hugmynd um veikindi mín fyrr en hann sá mig í rúminu. Spyr mig þá hvað hann geti fyrir mig gert. Ég segi honum að ég eigi að leggjast inn á spítala daginn eftir og hvað í efni sé að öðru leyti. Mað- ur þessi veitti mér síðan þá aðstoð, sem ég þurfti. Hann var mér að öllu lej'ti ókunnugur, nema hvað hann hafði nokkrum árum fyrr verið á ferðalagi og legið veikur vikutíma á heimili for- eldra minna. Sesselja Þ. G. Vilhjálmsdóttir, Laugarásvegi 7. Gunnar Jónsson, sölumá&ur, vel þekktur verzlunarmaSur hcr i horg, segir frá: „Við hjónin vorum boðin til vinkonu okkar til þess að skoða nýja ibúð, sem vinkonan var nýbúin að kaupa og flytja í. Þá sagði hún okkur og ljómaði af ánægju yfir hinni fallegu íbúð: Ég var lengi búin að hafa augastað á íbúðinni, en búin að gefa hana upp, m.a. af fjárhagsástæðum. Ég réði hreinlega ekki við kaupin. 1 s.l. janúarmánuði sat ég fund hjá Hafsteini Björns- syni. Þá er sagt við mig: Taktu vel eftir 13. apríl. Mér verður á að hugsa og segja: Æ, Guð minn góður, á nú eitthvað leiðinlegt að koma fyrir mig? Nei, er mér sagt. Það verður gott. Nú líður timinn til 13. apríl. Þá kl. hálftólf fyrir hádegi er hringt til mín frá þeim, sem voru að reyna að selja mér íbúð- ina, og þeir bjóða mér öll hugsanleg vildarkjör. Gera mér fært að kaupa fyrir reyfaraverð og ég gerði það. Nú er ég alsæl.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.