Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Page 78

Morgunn - 01.06.1972, Page 78
ÆVAR R. KVARAN: INDVERSK HEIMSPEKI, Gunnar Dal, Vikurútgáfan, Reykjavik. Eins og frægt er orðið, fullyrti enska skáldið Kipling, að Austurlönd og Vesturlönd væru aðskildir, ólíkir heimar, sem aldrei gætu samlagazt. Honum verður ekki legið á hálsi fyrir þessa skoðun. Hvernig átti hann að geta gert sér nokkura hug- mynd um þá ótrúlegu tækniþróun, sem átt hefur sér stað á 20. öld? Ferðalög sem fvrr tóku mánuði, taka nú nokkra daga eða jafnvel klukkustundir. Hljóðvarp og sjónvarp gera fólki hvar- vetna á hnettinum fært um að fylgjast með því sem gerist i f jar- lægustu löndum. Hnöttur okkar hefur því í vissum skilningi dregizt saman — smækkað. Við getum ekki lengur lokað aug- unum fyrir því, að mannkynið er í rauninni ein stór fjölskylda. Samvizka heimsins er smám saman að vakna til skilnings á því, að þjáning eins er böl allra. Þjóðir Austurlanda hafa alltof lengi farið á mis við þau þæg- indi, sem tæknin hefur fært Vesturlöndum, og Mímisbrunnar austrænnar speki hafa allof lengi verið ókimnir á Vestur- löndum. Vitrustu menn, sem heimurinn hefur alið, hafa jafnan helg- að sig því, að kenna mannkyninu hvernig það megi forðast þjáningu og höndla hamingju. Allt okkar böl stafar af skiln- ingsskorti á hinum máttugu lögmálum lífsins. Það er sameig- inlegt öllum hinum miklu trúarbragðahöfundum, að þeir hafa uppgötvað þessi lögmál fyrir eigin reynslu eða guðlegan inn- blástur og síðan reynt að leiðbeina mannkyninu til lífsham- ingju með því að kenna með hverjum hætti haga beri lífi sínu í samræmi við þessi óhagganlegu lögmál.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.