Morgunn


Morgunn - 01.06.1972, Side 80

Morgunn - 01.06.1972, Side 80
78 MORGUNN Þareð þessi rit eru nú ófáanleg, er mikill fengur að þessari nýju bók. Höfundur bendir réttilega á það í uppbafi inngangsorða sinna, að ef til eru algild sannindi, verða þau að vera jafnsönn i dag og á morgun. Sönn heimspeki verði að standast timans tönn. Hinn vitri og fjölfróði rithöfundur Aldous Huxley hefur sýnt það ljóslega með bók sinni Perennial Philosophy, þar sem hann dregur saman vizku höfunda ýmissa alda. Hann leggur út af orðum þeirra, tengir hugsanirnar samtímanum og sýnir frarn á, hvernig sannleikurinn blivur, er jafngildur í dag og fyrir mörgum öldum. Þess vegna kallar hann bók sína Sígilda heimspeki. Það sama kemur glögglega í ljós við lestur þessarar ágætu bókar Gunnars Dal. Hún er hlaðin lifsvizku, og því þrotlaust íhugunarefni hverjum hugsandi manni. Fagurt málfar prýðir þetta rit. Þá kemur sér og vel, að höfundur er sjálfur ljóðskáld, þegar hann þarf að vitna í bundið mál. En í þeim efnum hefur hann áður unnið afbragðsgott verk með þýðingu sinni á Spá- manninum eftir Kalil Gibran. Á þessum tímum hervæðingar og gereyðingarvopna, minnir þessi bók okkur á þetta: „Meiri sigurvegari en sá, sem sigrað hefur þúsund menn þúsund sinnxun, er sá, sem sigrað hefur sjálfan sig. Að sigra sjálfan sig er meiri sigur en að sigra heim- inn.“ Og „Maður er ekki mikill vegna þess að hann treður aðra undir hæl sínum. Aðeins sá, sem hefur samúð með öllu sem lifsanda dregur, — aðeins sá einn er mikill.“ í sútrum Patanjalis segir: „Sjálfsögun, sem eyðir óhrein- leika, vekur dulin öfl likama og sálar.“ Og 44. sútra hljóðar svo: „Andleg fræði koma manninum í snertingu við sál sína.“ Þessi merka bók Gunnars Dal hefur vissulega að geyma hin mikilvægustu andleg fræði, og lesandi mun fljótt finna, að þau koma honum í snertingu við sál sína.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.