Faxi

Årgang

Faxi - 01.12.1983, Side 19

Faxi - 01.12.1983, Side 19
Bjarni Jónsson, formadur Byggingarnefndar, flylur rœðu við vígslu hússins. Ljósm. Heimir. 1 %s, ' V|P ingar, fyrirtæki og síðast en ekki síst Keflavíkurbær. Félagsstarf sem unnið er innan eins karlakórs væri dauft og bragð- laust ef þeir einir stæðu í því. Ég held að mér sé óhætt að segja það hér og nú, á þessum trmamótum kórsins, að hefðu ekki konur okk- ar stofnað Kvennaklúbb Karla- kórsins árið 1960, sem er skipaður konum kórfélaga, væri málum okkar ekki eins háttar nú, eins og raun ber vitni. Allur sá stuðning- ur, gjafir, vinna og það fómfúsa starf sem þær hafa á sig lagt fyrir okkur félagana er ómetanlegt, og verður aldrei að fullu þakkað. Ekki get ég lokið máli mínu hér án þess að þakka byggingarnefnd hússins, sem nú lætur formlega af störfum, fyrir frábært starf. Hún hefur veri skipuð sömu mönnun- um frá upphafi, en þeir em Bjami Jónsson, Oli Þór Hjaltason, Anton Jónsson, Sverrir Guð- mundsson og Jón Eggertsson. Vil ég bið ja þá að standa upp svo hægt sé að hylla þá með lófaklappi. Eins vil ég biðja Hauk Þorðarson, sem lengst hefur staðið við stjómvöl- inn, eða í yfir 20 ár, að standa upp svo hægt sé að hylla hann. Góðir gestir, ég hef lokið máli mínu og óskar ykkur góðrar skemmtunar. Bæjarstjórn Njarðvíkur óskar starfsmönnum sínum svo og öllum Njarðvíkingum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári og þakkar liðið ár. Bæjarstjórn Njarðvíkur FAXI-219

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.