Faxi

Volume

Faxi - 01.12.1983, Page 35

Faxi - 01.12.1983, Page 35
bjó lengst af í Nesi Grindavík. Hann var bamlaus, en ól upp einn fósturson. Kristólína f. 16.6. 1880, hús- móðir í Vík, Grindavík, 68 af- komendur. Jóhann f. 2. maí 1882, dó 5. júlí 1882, varð aðeins 1 1/2 mánaðar gamall. Margrét f. 12. ágúst 1883 ljós- móðir og húsmóðir á Brunnastöð- um Vatnsleysuströnd, 93 afkom- endur. Jórunn f. 17. október 1884, hús- móðir, bjó í Innri-Njarðvík. Barn- laus en ól upp fósturson. Sigurlína f. 17. des. 1886, hús- móðir, bjó síðast á Norður- Flankastöðum, Miðneshreppi, 71 afkomandi. Þorkelína Guðrún f. 7. mars 1888, húsmóðir í Tjarnarkoti Innri-Njarðvík, 89 afkomendur. Guðmundur yngri f. 7. mars 1888, sjómaður, þau voru tvíbur- ar, bjó að Húsatóftum í Staðar- hverfi. Hann dó fyrstur þeirra sem upp komust aðeins 32 ára gamall. 13 afkomendur. Pétur f. 4. september 1889, for- maður, bjó á Blómsturvöllum, Staðarhverfi. 8 afkomendur. Valgerður f. 25. sept. 1890, húsmóðir í Reykjavík. 10 afkom- endur. Baldvin f. 28. júní 1892, löng- ORÐSENDING FRÁ RAFVEITU KEFLAVÍKUR Góðir Keflvíkingar Hafið þið hugleitt að rafurmagn er stór þáttur í heimilishaldinu og að það er hagkvæmt að halda verðlagi á rafurmagnsverði niðri efunnt er. Við hjá Rafveitunni erum alltafað reyna að halda niðri toppeyðslunni- því að eftir henni verðum vió að greiða heildsöluverð. Það erþvíokkar allra hagurefvið getum flutt notkunina afmestu álagstoppum. T.d. er aöfangadagur oft með óeðlilega eyðslutoppa, einkum á millikl. 4 og 6. Ef þú, notandi góður, getur flutt bakstur eða eldamennsku á hag- kvæmari tíma, er það hagur okkar allra. Þá er þess að gæta að þegar álagið er minnst tekst eldamennska og bakstur best. Spennufall veldur vandræðum. Viö óskum Keflvíkingum og öðrum Suðurnesjamönnum gleöi- legra jóla og farsældar á komandi ári. Rafveita Keflavíkur um formaður í Grindavík, bjó í Hópskoti, flutti síðar til Keflavík- ur. 14 afkomendur. Dagbjört Agústa f. 23. ágúst 1893 húsmóðir, bjó lengst af í Keflavík. 53 afkomendur. Alls eru þetta 431 afkomandi frá þeim GuðrúmTog Jóni og er það ekki lítill ættbogi sem frá þeim er kominn. Nú, formála þennan ætla ég ekki að hafa mikið lengri, þetta hefur verið heldur þurr upptalning en út úr henni má ýmislegt lesa sem gaman hefði verið að ræða nánar, en tími er ekki til. Kristinn Reyr og Guðntundur A. Finn- bogason ætla svo að gera þetta fyllra. Við höfum í huga að halda hér uppi smá dagskrá, nokkur stutt at- riði til fróðleiks og skemmtunar. Við vonum einnig að einhverjir aðrir taki til máls, en umfram allt að vera stuttorðir. Dagskráin verður þannig, nú kl. 15.20 flytur Kristinn Reyrstutt- an pistil sem hann nefnir í tilefni dagsins. Kl. 15.40 flytur séra Björn Jónsson frásagnaþátt eftir Guðmund A. Finnbogason, er hann kallar Ættar- og frásagna- þáttur um hjónin Guðrúnu Guð- brandsdóttur og Jón Guðmunds- son, Hópi. Guðmundur fer svo með nokkrar vísur. Kl. 16.15 för- um við svo niður að rústum gamla bæjarins að Hópi undir leiðsögn þeirra Jóns Gíslasonar ogGuðjóns Guðlaugssonar, en Guðjón flutti 7 ára til Grindavíkur og bjó nokkur ár í gamla Hópsbænum. Við verð- um væntanlega komin hingað aft- urkl. 17.00. Undirborðum verður svo tekið fyrir léttara efni og mun séra Björn kynna og stýra því. Svo rétt fyrir lok mótsins sem áætluð eru kl. 18.00, langar okkur að nefna tvö verkefni ættarmóts- nefndarinnar, sem við kjósum þar á eftir. Fólk getur setið áfram til kl. 19.00. Heimir Ijósmyndari auglýsir: Jólakortamyndatökur Myndatökur og stækkanir fyrir jól Gjafakort til jólagjafa Passamyndir á meðan beðið er. A Ljósmyndastofa V Suðurnesja Hafnargötu 79 - Keflavik - Simi 2930 FAXI-235

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.