Faxi

Ukioqatigiit

Faxi - 01.12.1983, Qupperneq 47

Faxi - 01.12.1983, Qupperneq 47
r LEIKFÉLAG KEFLAVÍKUR: V Leifur Ingólfsson Ólöf Leifsdóttir Jóhannes Harðarson Kristín Sigurðardóttir Viktor Kjartansson Gísli B. Gunnarsson Ásdís Júlíusdóttir Sigrún Guðmundsdóttir Guðný Harðardóttir Kolbrún Valdimarsdóttir Guðrún Karlsdóttir Unnur Þórhallsdóttir. Letta er ágæt tilbreytni í skemmtanalífi bæjarins. Tilraun- in heppnaðist mjög vel og gefur vonir um að þetta áhugasama og efnilega unga fólk nái að koma blómlegu leikstarfi í gang hér á nýjan leik. Til hamingju Leikfé- lag Keflavíkur nteð gott framtak. Jón Tómasson. Hvaða kvenmaður er þetta? Jóhannes og Unnur í hlutverkum sínum. Leikfélagið brýtur upp á nýj- ung hér í Keflavík með þessari sýningu. Áður fyrr hefði þetta verið kallað „Kabarett“ en er nú kallað Kaffileikhús, að hætti Stúdentaleikhússins í Reykjavík, sem mun hafa gefist vel. Allar líkur eru nú á að svo muni einnig til takast hér- þegar undirritaður sá 6. sýningu var fullt hús og gerðu leikarar sér vonir um að sýningar yrðu a.m.k. helmingi fleiri áður en lýkur. Leikstjóri er Kolbrún Hall- dórsdóttir og hefur hún jafn- framt fellt sýningaratriðin, sem eru eftir ýmsa höfunda, innan ramma sögugerðar Ástu Sigurð- ardóttur skáldkonu, þar sem hún rifjar upp tilfinningar telpunnar sem er að taka á sig konu mynd og síðan ýmis stig tilveru (sinnar) til rakrar næturgistingar á bekk (í kirkjugarði). Inn í rammann koma nokkrir skemmtilegir söngvar með ágætum píanó undirleik Gróu Hreinsdóttur. Einnig stuttir þættir úr nokkrum sögum eftir kunna kvenhöfunda, svo sem Olgu Guðrúnu, Nínu Björk, Auði Haralds og Þórdísi Richardsdóttur. Glerið yfir myndinni er svo Kvennafræðar- inn sem Anna Þóra Böðvarsdótt- ir flytur. Leikarar og söngvarar eru: Talið frú vinstri: Kristín, Sœrún, Asdís, Kolbrún, Guðrún, Unnur ogGuðný. OFT í KRÖPPUM SJÓ ráðinn í að standa sig vel, ekki síst vegna þess að hann var svokallað- ur „bílætisdrengur", þ.e.a.s. hann var kominn þarna um borð vegna tengsla við skipstjórann, sem var uppeldisbróðir fóstru hans. í þá daga var slegist um hvert togara- pláss. Á 7. degi var veður orðið mjög slæmt, vindur mikill og sjó- lag afleitt, svarta myrkur var á og aðstæður allar hinar verstu. Verið var að taka trollið um lág- nættið. Góður fimm til sexskiptur poki flaut uppi tuttugu - þrjátíu metra frá skipshliðinni og dekk- liðið - „blækurnar" - voru að drösla inn trollnetinu - stóðu þarna hlið við hlið við borðstokk- inn með járnkróka í höndum, brugðu hnjám undir borðstokkinn og héngu í netinu eins og frekast var unnt í sjógangi og veltingi sem gerði vinnuna slítandi erfiða. Allt í - FRAMHALD AF BLS. 204----- einu heyrði Vilhjálmur óp mikið úr brúnni og fyrirmæli er hann hafði ekki heyrt áður - eða áttaði sig ekki á við þessar kringumstæð- ur. Félagar hans hlupu hver um annan burtu frá borðstokknum og hann velti því fyrir sér eitt augna- blik „hvað eiga mennirnir nú að fara að gera“? Ekki var löng stund til íhugunar því að á næsta augna- bliki reið mikill sjór yfir skipið og helkaldur heimsskautssjórinn um- lukti Vilhjálm og bar hann burtu frá skipinu. Svo snögg voru nátt- úruöflin í þessum ójafna leik að hugsun um þessa bráðu hættu hafði ekki náð tökum á Vilhjálmi þegar hann var allt í einu í fárra metra fjarlægð frá fljótandi troll- pokanum í miklum sjógangi. Nokkur frískleg sundtök nægðu til að ná taki á pokanum - það varð Vilhjálmi til lífs í það skiptið að hann reyndi ekki að ná skipinu. Hann hefði verið kominn langt út í sortann þegar ljóst var að maður hafði farið fyrir borð og ljóskast- arar komnir í gang og leit gat haf- ist. Þegar Ijósgeisli kastarans lýsti út í myrkrið og nam við trollpok- ann varð það öllum gleðiefni og fögnuður að á pokanum hékk skipsfélagi þeirra og mun vasklega hafa verið gengið að verki að draga pokann að síðunni og heimta þennan unga svein úr helju. Ekki varð Vilhjálmi meint af volkinu og veiðiferðin hélt áfram eins og ekk- ert hefði í skorist. Um þessar mundir var Vilhjálm- ur fainn að aka leigubifreið á Bif- reiðastöð Steindórs í Reykjavík, en hjá Steindóri var hann ökumað- ur í 8 ár, lengst af ók hann á Sér- leyfisleið Steindórs um Suðurnes. Sitthvað sögulegt gerðist á þessum árum hjá Steindóri. Flest af því er leyndarmál ökumannsins, sem ber að virða þagnarskyldu. Vilhjálmi var falið að útrétta sitthvað að hætti þess tíma - borga víxla, kaupa allt frá saumnálum upp í al- fatnað - allt stórt og smátt - svo ekki sé talað um brjóstbirtuna. En í þá daga fékkst ekki allt sem hug- urinn girntist í Þorsteinsbúð, hjá Ingimundi eða Óla Gvendar - en þaö voru aðal verslanimar í Kefla- vík í þá daga. Árið 1937 ók hann stærsta rútu- bíl sem þá var til hér á landi, 36 sæta diselbíl af Volvogerð. Eitt sinn er hann var að leggja af stað með troðfullan bíl af farþegum frá afgreiðslunni, sem var í verslun Ingimundar Jónssonar, kom þá kunn kona þjótandi og reif upp hurðina og sagði: „Heyrðu Villi minn kauptu nú fyrir mig undir- föt“. „Hvaða litur á það að vera“? spurði Vilhjálmur. „Æ, þú veist þetta“, var svarið. Mikil hláturs- köll brutust út. (Kannske hafði hann þurft að kaupa undirföt áður á konuna). Mjög lítið rýtni var fyrir farang- ur í bílnum og varð því að koma FAX1-247
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.