Straumar - 01.04.1930, Qupperneq 7

Straumar - 01.04.1930, Qupperneq 7
STRAUMAR MÁNAÐ ARRIT UM KRISTINDÓM OG TRÚMÁL 4. ávg. Revkjavlk, jan - april 1930 1 - 4. tbl. Uppreisn æskunnai*. i. Un paradis perdu est toujours, quand on veut, un paradis reeonguis. Ernest Renan. Eg hefi upp á síðkastið átt ta.1 við ýmsa menn um æskulýðsmálefni. Á meðal þeirra eru nokkrir vitrir menn og ágætir af öðrum kostum. En þegar eg’ virði fyrir mér ýmislegt, sem heir hafa sagt um málefni og hag æskunn- ar, finst mér útsýnin yfir fmu harla dapurleg. Öllum ber þeim saman um, að í þeim efnum fari margt aflaga og horfi til háska. Og sumir eru úrræðalausir. Það vantar samtök, peninga, þekkingu og vilja o. s. frv. öðrum finst eiginlega ekkert að gera. Tíðarandinn sé spiltur og ung- lingarnir verstir af öllum. Um annað sé ekki að ræða en tosa þeim í gegnum einhverja skóla, sem efni hafa til þess, drífa hina „til sjós“, og úrhrakið fari á letigarðinn. Enn telja aðrir, að strangara uppeldi sé úrræðið, meiri agi í skólum, ítarlegri trúarbragðafræðsla, bann við því að kaupstaðarbörn hafist við á götum úti að kveldlagi. Loks eru þeir, sem festa traust sitt á íþróttum og líkamsmenn- inu allskonar, með félagsskap þeim og glaðværð er slíku fylgir. Og alt er þetta gott og blessað. Og alt er það ófull- nægjandi. Og alt er þetta í rauninni annað en það, sem æskulýður nútímans biður um og þráir og telur sig þurfa framar öllu öðru. Hann gerir uppreisn. Hann vill ekki vera gamla fólkinu að skapi. Hann vill fara sinna eigin ferða, taka ábyrgð á sér sjálfur. I eftirfarandi hugleiðingu verður þessi uppreisn æsk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Straumar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Straumar
https://timarit.is/publication/679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.