Straumar - 01.04.1930, Blaðsíða 32

Straumar - 01.04.1930, Blaðsíða 32
26 STK A ITM A K Og svona er það um allan heim. Trúarbrögðin missa meir og meir vald sitt yfir öreigalýðnum. En svo við lítum nær okkur. Ilvernig er málum kom- ið hér á landi? Hverja stefnu eiga jafnaðarmenn hér að taka upp gagnvart kirkju og kristindómi? Og hverja stefnu ætti kirkjan, ef vel væri, að taka upp gagnvart jafnaðarmönnum ? Atvinnuhættir hér á landi eru ekki ennþá komnir í neitt líkt horf og er í iðnaðarríkjum Evrópu, véliðjan er svo að segja óþekt hér ennhá, samanborið við það, sem þar er. Öreigar hér á landi eru því ekki verksmiðjufólk eins og þar, eða að minsta kosti að litlu leyti. Þeir sem hér mega teljast til öreiga eru allflestir sjómenn, ófag- lærðir hafnai’verkamenn og smábændur, einyrkjar. Ein- staklingshyggja alls þessa fólks er injög rík, og flestir munu á unga aldri ala í brjósti óljósa von um að „komast áfram“ á borgaralega visu, komast „upp úr“ öreigastétt- inni og verða það, sem kallað er sjálfstæðir atvinnurek- endur, og taka arð sinn af vinnu annara. Og algeng trú er það hjá fjölda manna innan öreigastéttarinnar, að það sé öllum hægt, þó að vitanlegt sé hverjum óbrjáluðum manni, að þetta er firra. Það er aldrei nema örlítið brot manna, sem getur lifað á handavinnu annara. Þessir „aðrir“ verða að vera til, og það eru öreigarnir, sem enga möguleika hafa til þess að verða annað. Þessi sannindi eru verka- lýð annara landa löngu ljós. Hann hefir eignast stéttar- vitund og óskar ekki annars en vera öreigar, en að lífs- skilyrði þeirra verði sæmileg, og fyrir því berjast þeir með harðsnúnum stéttarsamtökum. En jafnaðarstefnan hér á landi er enn ung. Þeir, sem hér á landi hafa skipazt undir merki hennar hafa gert það mjög margir vegna fylgis síns við þau mannréttindamál, og dagski'ármál, sem Alþýðuflokkurinn hefir á stefnu- skrá sinni, en eflaust miklu færri vegna þess, að þeir fyr- ir rökrétta hugsun hefðu sannfærzt um ágæti hennar fyr- ir lausn auðskiftingarinnar. Og flestir hinna síðari eru mentamenn, sem tilheyra ekki öreigalýðnum, þegar farið er eftir þeirri skiftingu, sem hér er almennust, efnahagur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Straumar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Straumar
https://timarit.is/publication/679

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.