Straumar - 01.04.1930, Blaðsíða 33

Straumar - 01.04.1930, Blaðsíða 33
S T lí A l'MAR 27 þeirra er yfirleitt miklu skárri. Og það hygg eg, að þeir séu tiltölulega mjög fáir hér á landi, ef nokkrir eru, sem líta á jafnaðarstefnuna sem trúarbrögð, eða hafna guðs- trú hennar vegna. Að þessu leyti er mjög ólíkt um öreiga hér og þá, sem lýst er í bók dr. Pichowskis. Af þessu leiðir, að jafnaðarstefnan hér á landi hefir ekki enn sem komið er komizt í neina andstöðu við kristin- dóminn eða trúarbrögðin alment. og ósamlyndis við kirkj- una eða hennar menn hefir heldur ekki gætt. Prestarnir hér á landi hafa flestir reynt að gæta hlutleysis í málefn- um verkamanna, að minsta kosti í ræðustól. Predikanir þeirra, minsta kosti þeirra, sem eg hefi heyrt til, fást mjög sjaldan við þjóðíélagsmálin, önnur en þau sem lúta að almennu borgaralegu siðferði, og þá aðallega hneigzt í þá átt að ávíta menn fyrir léttúð, skemtanafíkn, laus- læti og alvöruleysi, og hafa vafalaust oft og einatt haft áhrif til hins betra á þeim sviðum, þó að meir en nóg sé af slíku, og meir en holt er fyrir hamingju og velferð ein- staklinga og þjóðarinnar. Annars snúast ræður þeirra um eilífðarmálin svokölluðu, tilveru guðs og kærleika, Jesúm Krtst og starf hans fyrir mennina á trúarlega sviðinu, og hið siðferðilega fordæmi hans, nauðsyn trúar og kristilegs siðgæðis til þess að nú þeim kærleiksþroska per- sónuleikans, sem skapar mönnum sæmileg lífskjör í öðru lífi. Blærinn og framsetning predikananna er svo allmis- munandi eftir því hvort presturinn er nýguðfræðingur eða gamalguðfræðingur, en inn á það verður ekki farið hér. Stundum eru það guðfræðileg deilumál, sem prestarn ir tala um, halda fram eða vara við ýmsum nýmælum inn- an hinna guðfræðilegu skýringa, svo sem andatrú, faðerai Jesú Krists, innblástur biblíunnar og fleiri guðfræðileg æsingamál, sem mönnum er kunnug frá síðari árum. Þsð ber þó fremur sjaldan við, að ákveðnum skoðunum sé haldið fram af stól um þessi efni. Baráttan milli svo- nefndar gamallar og nýrrar guðfræði er háð í kyiþey. Þegar miklar atvinnudeilur eru uppi, verkföll eða verkbönn, víkja prestar stundum að þeim í ræðum sínum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Straumar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Straumar
https://timarit.is/publication/679

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.