Straumar - 01.04.1930, Blaðsíða 35

Straumar - 01.04.1930, Blaðsíða 35
s;t;r a u m a r 29 að því að telja alþýðu trú um, að jafnaðarmenn væri óvin- ir kirkju og- kristinsdóms, fyr en nú fyrir bæjai'stjórnar- kosningarnar, að blöð Sjálfstæðismanna flytja hverja greinina á fætur annari um guðleysi jafnaðarmanna hér. Er óvíst að þeir græði nokkuð á því annað en það, sem rógtungan græðir, og vonandi, að hvorki jafnaðarmenn né kirkjunnar menn trúi þeim. Því er líka þannig farið, að jafnaðaimenn hér sækja kirkju ekki ver en aðrir, og eru ekki trúlausari er. aðrir. Kirkjan hér á landi á yfirleitt orðið mjög lítil ítök í hugum manna, vegna þess, hve fjarlæg lífinu hún er og Islendingar lítt áhugasamir um trúmál. En þetta á við um allar stéttir jafnt og kanske helzt mentamennina. Kirkjan hér á landi er mjög lítið vald í þjóðlífinu, til þess er hún of fátæk, og kjör prestanna of ömurleg, og því er varla líklegt, að hún hafi mjög mikil áhrif jafnað- arstefnunni til gagns eða ógagns, beinlínis. Að einu leyti er þó kirkjan stefnunni til gagns, og það liggur í því, að hún er þjóðkirkja, studd af rikinu, sem aftur gerir litlar kröfur til þess, sem hún flytur fólk- inu. I reyndinni er prestum frjálst að kenna, hvað þeir vilja, og eru þeir þannig óháðir auðmönnum og ráðamönn- um safnaðanna. Úr því að þeir eru orðnir prestar getur enginn neitt við því sagt, hvaða guðfræði eða stjórnmála- skoðanir þeir flytja fólkinu. Þetta er afarmikill kostur eins og augljóst er. En þar sem engin er ríkiskirkjan, er reynslan sú, að trúarbragðafélögin eru óteljandi mörg og eilífur kritur á milli um svo heimskuleg atriði, að manni blöskrar. Kirkjustarfseminni er haldið upp fjárhagslega með mikl- um framlögum einstakra auðugra manna í söfnuðunum. Og til endurgjalds fyrir fé sitt vilja þeir ráða yfir prest- unum og banna þeim að segja annað en þeim er geðfelt. I preststöðurnar veljast þá yfirleitt lítilsigldari menn og miklu ómentaðri en í þjóðkirkjunni, menn sem bera alls- konar þvaður og heimskulegar firrur á borð fyrir menn, sem heilög sannindi væri. Til þess að sannfærast um þetta þarf ekki annað en að fara nokkrum sinnum í kirkju til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Straumar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Straumar
https://timarit.is/publication/679

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.