Straumar - 01.04.1930, Qupperneq 48

Straumar - 01.04.1930, Qupperneq 48
S T R A U M A K 42 girni mælir með því, að þeir borgi allan slíkan 'auka- kostnað af launum sínum. Svo sem fyr segir, þá stendur nú fyrir dyrum endur- skoðun á aðbúð prestanna allri, að því er til ríkisvalda- ins tekur; nú er því réttur timi fyrir okkur prestana að koma fram með tillögur um breytingar og bætur á þeirri aðbúð. Sennilegt er það, hvort sem er, að á næstunni verði ekki hróflað við því sem gert verður nú. Eiríknr Helgason. Einstaklingshy ggja og félagshyggja. (Erindi fiutt í verklýðsféiagi Akranesinga). Danski ritsnillingurinn, Jóhannes V. Jensen hefir meðal annara ágætra bóka skrifað eina, sem hann nefnir „Breði“. Það er lýsing á ofurlitlu broti úr æskusögu hins norræna kynstofns. í dölum Skandinavíu og á sléttum Mið-Evrópu býr villiþjóð, í hóglífi sólbjartra daga og veiði auðgra skóga. í þúsundir ára hefir henni ekkert farið fram. Ilver dagur færir henni áhyggju og fyrirhafnarlítið fullnægju hinna einföldu, dýrslegu þarfa — mat. Hún þarf hvorki hús eða fatnað. Og skapadómur þessa fólks er fólginn í því, að þó það að vísu hefði dálítinn heilakökk upp í kollinum, þá þurfti það ekkert á honum að halda. Honum fór ekkert fram. Hann var eins og heili Jítils barns. En einn góðan veðurdag fer brunakaldur súgur um þessi hóglífu, hálf- loðnu manndýr. Eitthvert dularafl bítur í skinnið á þeim eins og ósýnilegur fjandmaður. Það er kuldinn, sem er að koma að norðan, ísaldar-breðinn, grimmur og miskunn- arlaus eins og dauðinn. Og íólkið hröklast suður á við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Straumar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Straumar
https://timarit.is/publication/679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.