Straumar - 01.04.1930, Qupperneq 54

Straumar - 01.04.1930, Qupperneq 54
48 S T R A U M A R hrinda hrammi villimannsins af herðum sér, hinu þunga, lamandi taki, sem kýtir oss í herðum og beygir oss í knjám og dregur oss ofan í aurinn. Þá dreymir um, að hreinsa megi til í hvötum mannanna og ástríðum, svo að þær verði ekki lengur hlekkurinn um fótinn, þegar leggja skal á brattan, sem horfir til betra skipulags. Og til þess erum vér kallaðir, sem kennum oss við einhverja af framtíðarhugsjónum mannkynsins, eða höf- um tekið til þeirra vinsamlega afstöðu í hugum vorum. Starf vort er að minstu leyti fólgið í því að þrátta um kaup við einstaka atvinnurekendur. Það er nauðsynlegt og óumflýjanlegt, þegar svo stendur á, og sjálfsagt að gjöra það með samhug og djörfung. En aðalstarf vort, trúboðsstarf vort og menningarstarf, ef eg mætti nefna það svo, er ræktun nýrrar lífshyggju og nýrrar sam- vizku í sjálfum oss og öðrum — félagshyggju og félags- samvizku. Eg veit, að það er ekki vinsælt starf, — og eg veit að það er erfitt, af því að þeir eru fjötrarnir þyngstir að brjóta, sem liggja á sál vor sjálfra. Eg veii að kulda- hlátrar munu leika um vonir ykkar og illspár um við- leitni ykkar. En þá er gott að minnast þess, er Þorsteinn Erlingsson kvað: En þó að þú hlæir þeim heimskingjum að, sem hér mun í ógöngum lenda, þá skaltu ekki að eilífu efast um það, að aftur mun þar verða haldið af stað — uns brautin er brotin tii enda“. Sigurður Einarsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Straumar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Straumar
https://timarit.is/publication/679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.