Straumar - 01.04.1930, Qupperneq 62

Straumar - 01.04.1930, Qupperneq 62
56 S T R A U M A Ii út 666 (N = 50, r = 200, w = 6, n = 50, K = 100, s = 60, r = 200, alls 666). Álíka ábyg’gilegar eru önnur söguvísindi Adventista. Eg hefi gerzt svo fjölorðuv um Opinberunarbókina, af því að hún hefir á síðari árum verið notuð af þessum sérkredduflokki til að sanna heimsslitakenningar þeirra, sem þeir skrifa um langar bækur, gefa út í 4000—5000 eintökum, og selja hér um allai sveitir landsins, meðan góðar bækur og nytsamar seljasc alls ekki. Að vísu kaupa menn varla bækur þessar vegna þess að þeir vilj i eiga þær, heldur eni sölumenn Adventista ákaflega þrautseigir, og fara helzt ekki út úr húsum manna fyr en þeim hefir ver- ið gerð einhver úrlausn. Nota þeir venjulega þá lúalegu aðferð, a. m. k. hér í Reykjavík, að korna á þeim tíma dags, þegar húsbóndinn er ekki heima og húsmóðirin er önnum kafin í húsverkum, biðja frúna mjög kurteislega að tala við sig nokkur orð í einrúmi. Hún verður bæði hálf hrædd og forvitin og veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið, en býður þó mannskepnunni inn. Hann tekur upp bækur sínar, talar og talar, konan stendur á nálum um að börnin séu að fara sér að voða, grauturinn brenni við, en hefir ekki nægilegt hugrekki +il að seg'ja manninum að snauta út, eða hringja á lögregluna. Ekki þýðir að neita að kaupa bækurnar, því að þá dregur hann upp nýjar bækur, og endirinn er svo venjulega sá, að konuauming- inn lætur undan eftir hálftima stapp og skrifar nafn sitt fyrir einhverri bókinni, til þess að kaupa sig undan þess- um slepjuga ófögnuði. Hefir verið bent á framferði þess- ara sníkjudýra áður í Straumum, og er vonandi, að rnenn taki hugrekki í sig og reki þau út næst, þegar þau berja að dyrum hjá þeim. I undanförnum köflum hefir í stuttu máli verið skýrt frá uppruna biblíunnar og einstakra rita hennar, og vona eg, að þó að eg hafi orðið að fara ákaflega fljótt yfir sögu. hafi ýmislegt í því sambandi skýrzt fyrir mönnum. Eg vona að mönnum hafi skilizt, að biblían er merkilegt rit- safn, þar sem sjá má andlega þi’oskasögu heillar þjóðai
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Straumar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Straumar
https://timarit.is/publication/679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.