Straumar - 01.04.1930, Qupperneq 66

Straumar - 01.04.1930, Qupperneq 66
60 S T Ií A U M A R við lýði, hvort sem sú l irkja bindur sig við já.tningar eða okki. Öll þessi brigslyrði um, að nýguðfræðingar séu að eyðileggja jólahátíðina, „hátíð bamanna", er því marklcysa oin. ]>vi að jafnvel þó að þau mistu sina trúarlegu þýðingu fyrir öllum mönnum, munu menn vilja fá að gera sér dagamun og lialda hátíð, „af því að myrkrið undan snýr'*. Og enda þó að prestarn- ir hœtti að vera forgöngumenn hátíðahaldanna, munu kaup- menn og aðrir, sem græða á hátíðahöldunum og því óhófi i mat og drykk og skemtunum, sem fólk þá leyfir sér, leitast við að halda hátíðinni við. E. M. Alþýðubókin. Eftir rithöfundinn Halldór Kiljan Laxness hef- ir nýlega komið út bók, sem hann nefnir „Alþýðubókina. Er Jafnaðarmannafélag Islands útgefandinn. Hér þykir ástæða til þoss að geta þessarar bókar vegna þess, að hún iiefir vakið mikla eftirtekt og vciið notuð til æs- inga á móti jafnaðarmönnum, sakir guðlasts þess, (>r ihalds- sömum mönnum þykir þar kenna. Nú skal því ekki neifkð, að bókin er afar djarflega skrifuð og af talsverðum gáska með köflum. Og varla tel eg efa á því, að sitthvað megi í henni finna, sem varlegar madti hafa verið sagt um þau efni. En hinu má ekki glevma, að bókin er eitt iiið bragðmesta og hrossilegasta rit, sc;m út iiefir komið eftir íslending i mörg ár, og viða skrifuð af skinandi snild. Menn lesi t.. d. hina und- ursamlegu fögru kafla um þjóðerni og Jónas Ilallgrímsson, sem er eitt hið fegursta, sem sagt hefir verið um skáld á voru máli. Annars er svo mikið af ósviknum innileguni kristíndómi í bókinni, að trúvinum er alveg óhætt að lesa hana. Ef kristin- dómur er kærleiki, ef hreinskilni, hispursleysi, sannleiksást og réttlætistilfinning cru kristilegar dygðir, ef samúð meC lítil- magnanum er eitthvað i ætt við hugarfar Krists, þá hefir marg ur þózt standa með sóma í þjónustu lians, sem minna hefði til brunns að bera af því, en fram kemur í Alþýðubókinni Eng- inn hefir minst á börnin, sem lokuð voru inni í kötunum, þegar kóngurinn kom forðum, nema Halldór Kilian. Hann er fyrsti maðurinn, sem kveður uþp úr með það, að þessum tötrak'æddu aumingjum kunni að hafa sárnað þá. Eg vil eindregið ráða mönnum til þess að lesa Alþýðubók- ina, lesa hana og hneylsslast, ef ekki verður hjá því komizt, lesa hana og njót.a heiðríkju og fegurðar máls og hugsunar, þar sem það er að finna, og fyrirgefa vansmíðin. Sá sem ekki orkar þvi, er ekki fær um að rísa upp og gjörast málsvari krist- indóms í landi eins og íslandi, þar sem hiutfallstalan milli hugsandi manna og hugsunarlausra er mcira en ]/2- Er unnt ao krfstna heiminn? Nýlega flutti sé>>a Sigurður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Straumar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Straumar
https://timarit.is/publication/679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.