Straumar - 01.04.1930, Blaðsíða 70

Straumar - 01.04.1930, Blaðsíða 70
64 S T H A U M A R Pá) Sigurðsson i Bólungarvík, „Guð veit“, Ijóð eftir Böðvar frá Hnífsdal, „Vertu ekki lirædd, litla hjörð", fallegur sálmur eftir séra jtorstein Jóhannesson í Vatnsfirði, og margt fleira. Alls eru greinamar 22 í ritinu; prédikanir, sögur og ]jóð. í lieild sinni er ritið Vestfirzkum prestum til sóma. Kristilegir jafnaðarmenn í Evrópu hafa myndað mcð sér félagsskap undir forustu prófessors Ragaz i Zurich. Ragaz cr >ektur, áhrifamikiJl, frjálslyndur predikari, sem vegna stjórn- málaskoðana sinna varð að víkja frá embætti sínu. Harin hefir gefið út predikanasafn, sem margir prestar hér á landi hafa lesið og eiga. Kaþólskan er söm við sig, enn langt aftur í miðöldum. Erkibiskupar og biskupar í Kalabríu á Suður-Ítalíu hafa farið þess á leit við páfann, að hann gerði það hátíðlega að trúar- kenningu kirkjunnar, að María mey hefði farið til himna i lík- ama sínum. Biskupafnndur norsku kirkjunnar leyfði fvrir skömmu að nota mætti áfengislaust vín við altarissakramenti. Ráðstjórnin bauð fyrir nokkru páfarilcinu að ræða um samninga milli þeirra, en páfinn neitaði. í Leningrad hefir verið stofnaður háskóli til að vinna á móti trúarbrögðunum. Rússneska ráðstjórnin hefir bannað að hafa æfintýri And- ersens og Grirams í skólabókasöfnum, vegna þess, hve hug- myndir þær, sem þar rikja, eru óeðlilegar og fjarri öllum veruleik. Straumar koma að þessti sinni út fyrir fjóra mánuði í einu. Er það gert eftir ósk fjölmargra kaupenda, svo að blaðið geti flutt lengri og veigameiri ritgerðir en hægt er á einni örk, og ritið yrði því eigulegra fyrir. Ef kaupendur bregðast nú vel við og útvega nýja sidlvísa kaupendur, svo að útgáfa blaðsins geti liorið sig fjárhagslega, verður reynt að stækka það á þessu ári um 2 til 3 'a'rkir. Eí þcir télja, að „Straumar“ flytji eitthvað það til þjöðarinnar, sem þeir hyggja vert þess að veki athygli hennar, verða þeir að minnast þess með því að útbreiða ritið. Um leið og 4. árg. riður úr hlaði óskum við öllum lesendum blaðsins gleðilegs nýárs. Nýir kaupendur, som l>orga þennan árg. fyrirfram, fá 3. órg. í kaupbæti, og alt ritið frá upphafi fyrir 7 kr., meðan til end- ist. — Vanskil hafa orðið nokkur á síðustu blöðiim, og skal rcvnt að liæta úr þvi eftir föngum. Afgreiðslu annast Einar Magnússon Laufásv. Í4 Rvík. (Sími 1991, pósthólf 670). Prcutsmiðjan Acta 1930.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Straumar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Straumar
https://timarit.is/publication/679

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.