Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2001, Qupperneq 96

Frjáls verslun - 01.01.2001, Qupperneq 96
JAPANSKIR DflGflR Úlfar Hinriksson, framkvæmdastjóri Suzuki bíla: Sparneytinn og endingargóöur Suzuki Ulfar Hinriksson, framkvæmda- stjóri Suzuki bíla hf., var á ferð á Spáni á tímum „olíukrísunnar" á áttunda áratugnum og sá þá litla og sparneytna jeppa af japanskri tegund, Suzuki. Hann var þá annar af tveimur framkvæmdastjórum Sveins Egilssonar hf. og þegar hann kom heim vakti hann athygli annarra á þessum bílum. Sveinn Egilsson hf. var svo fyrsti umboðsmað- ur Suzuki bíla á landinu en í árslok 1989 var stofnað fyrirtækið Suzuki bílar hf. og hefur það séð um innflutning bílanna síðan. „Sé litið til þróunarsögu japanskra bíla má segja að í kringum 1950 hafi verk- smiðjurnar farið að breytast úr því að vera reiðhjólaverksmiðjur, eða eitthvað álíka, í að framleiða mótorhjól og þaðan í að framleiða bíla,“ segir Úlfar. Japanskir bílar voru frá upphafi mjög sparneytnir og Suzuki bílar hafa fengist hér á landi um árabil ogþykja sparneytnir með afbrigðum. léttir og hafa Japanir alla tíð lagt mikið upp úr vélunum, að þær væru öruggar og endingargóðar. Enda þarf varla að skipta um vél í japönskum bíl, það er þá vegna einhvers óhapps en ekið er yfir- leitt með sömu vélina á meðan annað sem í bílnum er endist." Suzuki bílar hafa haft um 2-5% mark- aðshlutdeild á íslandi en boðið er upp á bíla af öllum stærðarflokkum. Minnstir eru Suzuki Swift en stærstur er Grand Vitara, sem er jeppi í millistærð. Við höf- um ákaflega góða reynslu af viðskiptum við Japani," segir Úlfar. „Allt sem þeir segja stenst og kerfið er mjög fastmót- að og gott. Hjá Suzuki bílum hf. vinna nú 8 manns fyrir utan þá sem eru á verkstæðinu en séu þeir teknir með er heildarijöldi starfsmanna 20.“ B3 Nánari upplýsingar um Suzuki er að finna á www.suzukibilar.is Egill Jóhannsson, framkvœmdastjóri Brimborgar: Daihatsu sló fljótt í gegn hérlendis Innflutningur á Daihatsu hófst 1977 en þá voru fluttir inn rétt rúmir 60 bílar, árið 1978 voru fluttir inn 90 bílar en 900 bílar árið 1979,“ segir Egill Jóhannsson, framkvæmda- stjóri Brimborgar. „Það var mikið stökk og tvær meginástæður eru fyrir því. Annars veg- ar kom Daihatsu Charade á markað það árið og sló í gegn, sérstaklega vegna þess að þetta var í miðri orkukreppunni en hann vann sparaksturskeppni á því ári. Þannig varð bíllinn mjög þekktur í einu vetfangi og komst á kortið. Og þó svo að 20 ár séu liðin frá þessari keppni hefur sparnaðarstimpill- inn ekki farið af bílnum. Við keyptum einnig mikið af bílum frá umboðsmönnum í Evrópu á þessum tíma og fengum þá á góðu verði vegna orkukreppunnar en það var hin ástæð- an fyrir góðu gengi hér, verðið var einfald- lega mjög lágt. Það hefur einnig haft sitt að segja að Daihatsu er þekktur fyrir lága bilana- tíðni. Daihatsu var þarna orðinn þokkalega þekktur og við seldum við um 3-600 bíla á ári, en það fór nokkuð eftír ytri aðstæðum, eins og gengi jensins og fleiru. Arið 1987 kom fram vinsælasti Charade bíllinn, fyrr og síðar, hann sló algerlega í gegn. Bíllinn var svolítið kúlu- laga og langt á undan öðrum hvað varðar þá / „A þessu ári kemur nýr bíll frá Daihatsu, „töff“ í útliti, og fyrsti smá- bíllinn sem hefur sex öryggispúða. “ Eeill Jóhannsson, framkvæmda- stjóri Brimborgar, segir von á nyjum hönnun. Við seldum nokkur þúsund eintök af honum á meðan hann var í framleiðslu.“ Sá fyrsti með sex púða í fyrra kom fram mik- ið af tjórhjóladrifnum Daihatsu bilum og nú eru allir bílar frá Daihatsu fáanlegir flórhjóladrifnir, bæði beinskiptir og sjálfskiptir, en það er nokk- uð óvanalegt. ,Á þessu ári kemur nýr bíll frá Daihatsu, en það er smábíll sem er rúmgóður og mjög „töff í útHti,“ segir Egill. „Hann verður fyrsti smábíllinn í heiminum sem hefur sex ör- yggispúða en fram til þessa hefur það aðeins átt við um háklassabíla og dýrari bíla. Hann verður framdrifinn eða fjórhjóladrifinn, allt eftir óskum kaupenda, og hægt verður að fá hann hvort heldur sem er beinskiptan eða sjálfskiptan.“ Brimborg var stofnað í kring um innflutn- inginn á Daihatsu árið 1977 en fyrirtækið flytur nú inn fleiri bíla, eins og Ford, Volvo og Citroén. Brimborg rekur eigið umboð á Akureyri en þar er verkstæði, varahlutaversl- un og sala bíla og vinna nú um 100 manns hjá fyrirtækinu í heild. 33 Allar upplýsingar um Daihatsu má fá á heimasíðu Brimborgar, sem er www.brimborg.is, og þaðan má síðan konnast með tengli inn á heimasíðu Dai- hatsu í Japan. 96
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.