Frjáls verslun - 01.02.2001, Blaðsíða 12
I salnum mátti m.a. sjá Sturlu Böðvarsson samgönguráðherra meðal gesta.
Viðskiptaþing 2001
Davíð Oddsson forsætisráðherra ávarpaði gesti
á Viðskiptaþingi 2001.
Myndir: Geir Olajsson
Stjórnarmenn í Nýherja ásamt forstjóra félagsins:
Guðmundur Jóh. Jónsson varamaður,
Arni Vilhjálmsson varaformaður,
Benedikt Jóhannesson stjórnarformaður,
og Frosti Sigurjónsson forstjóri.
Myndir: Geir Ólafsson
I erslunarráð íslands hélt ný-
lega Viðskiptaþing 2001 og
I var umfjöllunarefnið „Að
halda uppi hagvexti". Davíð Odds-
son forsætisráðherra og Bogi Páls-
son, formaður Verslunarráðs, ávörp-
uðu þingið og þrír stjórnendur úr
atvinnulífinu fluttu erindi. Œl
Aðalfundur Nýherja
Frá aðaljundinum. A myndinni má m.a. sjá ÓlafB. Thors, forstjóra Sjóvár-Almennra, Jafet
Ólafsson, forstjóra Verðbréfastofunnar, og Kristján Loftsson, forstjóra Hvals.
□ ðalfundur Nýheija var hald-
inn um miðjan febrúar. Á
fundinum kynnti fráfarandi
forstjóri fyrirtækisins, Frosti Sigur-
jónsson, reikninga félagsins í síðasta
sinn. Frosti verður áfram forstjóri
Nýherja til marsloka en Þórður
Sverrisson, framkvæmdastjóri hjá
Eimskipafélaginu, tekur þá við for-
stjórastólnum. 33
12