Frjáls verslun - 01.02.2001, Blaðsíða 31
Það er engin tilviljun að SAP viðskiptahugbúnaðurinn er sá vinsælasti í heiminum.
SAP er framúrskarandi lausn fyrir smá og stór fyrirtæki í ólíkum greinum atvinnulífsins
sem skilar fyrirtækjum auknum arði og bættri samkeppnisstöðu á markaði.
SAP samanstendur af kerfi til viðskipta-
tengsla (CRMJ, veflausnum til rafrænna
viðskipta (B2B og B2C), fjárhagskerfi,
eignakerfi, sölukerfi, framleiðslukerfi,
mannauðskerfi, launakerfi, þjónustukerfi,
kerfi til stjórnunar, o.fl.
SAP er valkostur sem fjúlmörg fyrirtæki um allan
heim hafa kosið. Á meðal erlendra notenda
eru stórfyrirtækin Microsoft, LEGO, KPMG og
NOKIA en meðal íslenskra notenda eru Sjóvá-
Almennar, Landssíminn, íslandspóstur og Lýsing.
SAP kerfið býr yfir sérstakri aðferðarfræði þar sem afar
vel þróuðum ferlum er beitt við uppsetningu á hugbúnaði.
Það tryggir gæði með lágmarkstilkostnaði og þýðir
jafnframt að uppsettur búnaður er afhentur á réttum tíma
og í samræmi við kostnaðaráætlun.
SAP er með mestu markaðshlutdeild viðskiptahugbúnaðar í heiminum. í Evrópu er markaðshlutdeildin t.d. um 42%.
SAP uppsetningar eru um 30.000 í yfir 120 löndum.
SAP notendur eru nú yfir 1.200 hér á landi.
SAP er með sértækar atvinnugreinalausnir fyrir opinbera starfsemi, heilbrigðisgeirann, menntastofnanir, banka, tryggingafélög, olíufélög, símafyrirtæki, orkuveitur o.fl.
SAP notendur geta valið um að vinna í vefrápurum, java biðlurum eða sérsniðnu SAP viðmóti.
SAP kerfið keyrir í öllum helstu stýrikerfum og á öllum helsta vélbúnaði.
SAP gagnahlutann er hægt að vista í öllum helstu gagnagrunnum sem í boði eru.
SAP SAP AG er þriðja stærsta hugbúnaðarfyrirtæki heims.
SAP er fáanlegt í kerfisleigu.
EngLn tilviljun
NÝHERJI
BORGARTÚNI 37 - SÍMI 569 7700 - WWW.NYHERJI.IS
SAP partner of the year