Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2001, Blaðsíða 86

Frjáls verslun - 01.02.2001, Blaðsíða 86
Pétur Þorsteinsson, œskulýðsfulltrúi á Grund og prestur Oháða safnaðarins, vann til verðlauna á Imarkshátíðinni fyrir óvenjulegustu augljs- inguna. Hann fer ekki troðnar slóðir - eins og áletrunin á bolnum sýnir glöggt: „I love whales -for dinner“. Beinlínutenging við Þab er ekki á hverjum degi sem kirkjan vinnur til verölauna fyrir auglýsingastarfsemi, en sú varb / raunin á ImarkshátíMnni þegar Pétur Þorsteins- son, prestur Ohába safnabarins, hreppti verð- launin jyrir óvenjulegustu auglýsinguna. Enda bar hún yfirskriftina „Attu erfitt með að sofna?“. Svona auglýsa ekki allir klerkar. Eftir Vigdísi Stefánsdóttur Myndir: Geir Olafsson Pétur Þorsteinsson, prestur Oháða safnaðarins, stal eigin- lega senunni á auglýsingahátíð ímarks í Háskólabíói 23. febrúar sl. Hann hreppti verðlaunin fyrir óvenjulegustu auglýsinguna, enda auglýsti Pétur undir yfirskriftinni „Áttu erfitt með að sofna?“. Þetta er fimmtánda árið í röð sem ímark heldur auglýsingahátíð og veitir verðlaun fýrir athygl- isverðustu auglýsingar ársins í hverjum flokki fyrir sig, en keppnin heitir AAA. Tilgangurinn er að vekja almenna athygli á vel gerðum auglýsingum og veita aðstandendum þeirra verðskuldaða viðurkenningu. Davíð Oddsson forsætisráð- herra flutti ávarp í byrjun hátíðarinnar og var mikið lagt í dag- skrá og umgjörð hennar, enda var stemmningin bæði mikil og góð. Innsendar auglýsingar í samkeppnina voru nærri 620 talsins og því fleiri en nokkru sinni fýrr. Sérstök dómnefnd, skipuð 15 fulltrúum fagfólks í markaðs- og auglýsingamálum, skoðaði auglýsingarnar og valdi á milli þeirra og voru fimm auglýsingar í ellefu flokkum tilnefndar til verðlauna. Gott að sofa í kirkjunni „Það stendur í Lúkasi að maður eigi að gera Mammon ranglætisins að vini sínum,“ segir Pétur Þorsteinsson, prestur Oháða safnaðarins. „Þetta er ef til vill þverstæða en maður verður nú einu sinni að vera með Mammon á herðunum dags daglega og því er einfaldast að nota hann.“ 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.