Frjáls verslun - 01.02.2001, Blaðsíða 104
Páll ÖrnLíndal, markaðsstjóri B&L. Hann erfæddur á Blönduósi en eruþþalinn í Grímstungu í Vatnsdal. „Þótt
ég sé sestur að í höfuðborginni er ég óttalegur sveitamaður, “ segir hann. FV-mynd: Geir Olafsson
FÚLK
skemmtilegt starf með táp-
miklu fólki og ég er fullviss
um að velgengni Vífiifells und-
anfarin ár má þakka alveg frá-
bæru starfsfólki. Starfið gat
þó verið mjög lýjandi og álag-
ið mikið, enda þurfti að sinna
mörgum viðskiptavinum."
Páll réð sig svo til B&L í nóv-
ember sl.
Páll er kvæntur Olöfu Sig-
urgeirsdóttur og eiga þau tvö
börn, Eydísi Örnu, sem er 10
ára, og Arnar Geir, sem er 13
mánaða. „Konan mín vinnur í
næsta húsi, hjá bókhaldsdeild
Össurar, og við keyptum ný-
lega hús í Arbænum, svo
fastapunktar tilverunnar eru
allir í nágrenninu," segir Páll.
Páll ðrn Líndal, B&L
EftirVigdísi Stefánsdóttur
að eru spennandi tímar
framundan hjá Páli Erni
Líndal, sem hóf störf
sem markaðsstjóri B&L í nóv-
ember sl. „Þær bílategundir
sem við erum með á markaðn-
um eru Renault, Hyundai,
BMW og Land Rover,“ segir
Páll. „Þar fyrir utan seljum við
Arctic Cat vélsleða, rekum
þjónustuverkstæði um land
allt, seljum notaða bila í Bíla-
landi og bjóðum allar gerðir
Jjármögnunar, allt frá bílalán-
um til kaupleigu, flármögnun-
arleigu og rekstrarleigu."
Margar nýjungar eru í
vændum hjá B&L. „Við erum
að fá margar nýjungar frá
Hyundai, eins t.d. nýjan
Hyundai-sportjeppa, Santa Fe,
sem má segja að hafi algjör-
lega slegið i gegn því við önn-
um ekki eftirspurn. Hyundai
hefur verið að fá fjölda verð-
launa: Besti bílfinn í Ástrafiu,
traustasti bílfinn í Bretlandi og
bestu kaupin í Bandaríkjun-
um, enda er hann frægur í út-
löndum," segir Páll. „Svo er
væntanlegur til landsins fram-
tíðarbíll Renault Laguna. Að
honum gengur ekki lykill
heldur kort en Renault hefur
alla tíð Iagt áherslu á framúr-
stefnulega bílahönnun. Svo
má ekki gleyma BMW X5
jeppanum en hann er með full-
komnari útbúnað en hinn
dæmigerði jeppi.“
Páll fæddist á Blönduósi
árið 1967 og er uppalinn í
Grímstungu í Vatnsdal. Hann
lauk grunnskólaprófi frá
Húnavallaskóla og lá leiðin
þaðan í Fjölbrautaskólann á
Sauðárkróki. Þar venti Páll
kvæði sínu í kross og lauk
námi í biivélavirkjun. „Þótt ég
sé sestur að í höfuðborginni
er ég óttalegur sveitamaður,"
segir hann. „Eftir að hafa unn-
ið við þetta um skamma hríð
réði ég mig hjá SS, gerðist
sölumaður og vann þar í fimm
ár,“ segir hann.
„Síðan gerðist ég verktaki
fýrir nokkur íyrirtæki og fór
um landið sem farandsölu-
maður. Það var góður skóli og
skemmtilegur tími. Því fylgdu
ferðalög um land allt og ég
naut þeirra ánægjulegu for-
réttinda að kynnast mörgum
hliðum mannlífsins. Ég var
fljótur að átta mig á því að ís-
lendingar eru ekki allir af
sama sauðahúsinu, heldur
ófikir eftir því hvort haldið er
vestur, norður eða austur.“
Samhliða vinnu hefúr Páll leit-
ast við að sækja sér menntun.
Hann hefur sótt námskeið í
kvöldskóla öldungadeildar
Verslunarskólans og lokið 18
eininga námi í sölu- og útflutn-
ingsfræði við Endurmenntun-
ardeild Háskólans, auk við-
skiptatengdra námskeiða,
jafnt hér á landi sem erlendis.
I framhaldi af sölumennsk-
unni lagði Páll lyrir sig heild-
sölu í fimm ár og flutti inn allt
milli himins og jarðar, m.a.
snyrtivörur, hárvörur, vítamín
og ferðatöskur. „Það var ekki
aðeins lærdómsríkasti tíminn á
mínum starfsferfi heldur líka sá
erfiðasti," segir hann. Páll seldi
reksturinn árið 1996 og var ráð-
inn sölustjóri hjá Vífilfelfi.
„Ég vann þar í fjögur ár og
hafði umsjón með sölu í sjálf-
sölum og til veitingahúsa,
kvikmyndahúsa, skóla,
íþróttafélaga og út á land,“
segir hann. „Þetta var
„Áhugamálin eru líka að
mestu sameiginleg. Fjölskyld-
an fer oft saman á skíði og upp
á síðkastið hefur áhugi á
hestamennsku vaknað á ný
eftír hlé sem við gerðum þeg-
ar dóttír okkar fæddist."
Páll segist vera afinn upp
við veiðiskap og að sér þyki
ómögulegt að láta sumarið
liða án þess að komast í lax
eða silung. „Ég reyni fika að
komast í ijúpu og gæs á
hveiju haustí, þótt það hafi nú
gengið frekar illa undanfarin
ár vegna tímaskorts," segir
hann. „Við eigum hlut í land-
spildu og sumarhúsi í sveit-
inni sem við notfærum okkur
talsvert og svo ferðumst við
mikið um landið, einkum há-
lendið. Svo má ekki gleyma
áhugamálinu sem passar
ósköp vel við starfið, en það er
allt sem viðkemur mótor-
sportí, mótorhjólum, vélsleð-
um og bílum.“
Páll segir að lítíll tími gefist
tíl tómstunda næsta sumar, en
þó sé ætlunin að ganga Lauga-
veginn ásamt vinafólki „og svo
er ég búinn að einsetja mér að
ljúka við garðinn." S3
104