Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2001, Blaðsíða 92

Frjáls verslun - 01.02.2001, Blaðsíða 92
GLERAUGNATÍSKAN Gleraugu að slækka aftur Um nokkurt skeið hafa gleraugu verið að minnka en nú virðist sú þróun vera að snúast við. Anna F. Guðmundsdóttir úditshönnuður, sem betur er þekkt sem Anna og útlitið, veitir fólki aðstoð við val á gleraugum, jafahliða þeirri ráðgjöf sem hún veitir við fataval og annað sem snýr að útliti fólks. „Þegar maður er að hugsa um viðskipti skiptir mestu máli að hafa hlutina sem einfaldasta," segir Anna. „Það á ekki síst við um gleraugu, því áberandi og skrautleg gleraugu, henta ekki þeim sem vilja láta taka mark á sér í viðskiptalifinu. Auðvitað ræður smekkur hvers og eins einnig, en nokkur grundvallaratriði eru mikilvæg við val gleraugna. Fyrst og fremst þarf að taka tillit til þess hvernig andlit viðkomandi hefur; hvort það er kantað, kringluleitt, langt eða stutt. Hvort hann er með skegg, hávaxinn, lág- vaxinn, þrek- inn eða grann- ur. Allt hefur þetta áhrif á valið. Þegar ég fæ til mín fólk mynda ég mér skoðun á því um leið og ég sé það, því það er nú einu sinni svo að fyrstu augnablikin eru mikilvægust þegar fólk hittist. Það gefst aldrei annað tækifæri til að mynda þessi fyrstu tengsl og miklu máli skiptir að þau séu góð.“ Litur í glerinu Anna segir það rétt að gleraugu séu heldur að stækka aftur. „Þó ekki þannig að þau séu orðin risastór. Umgjarð- irnar, sem voru mjög einfaldar og jafn- vel næstum því ósýnilegar í fyrra, eru nú að verða sýnilegri og meira áberandi. Nokkuð ber á því að notaður sé litaður málmur með glansáferð og lit- irnir eru stundum skærir. Glerin eru líka lituð, mest efst en liturinn dofnar eftir því sem neðar dregur. Það mýkir áhrifin af birtunni og mörgum þykir þetta mjög þægilegt. Umgjarðirnar eru líka víðari, standa jafnvel dálítið út á við, nokkurs konar „Britney Spears áhrifen það er mjög þægilegt því þá er ekki hætta á að þær myndi far í gagnaugun, eins og er svo algengt. Gleraugu þurfa nefnilega að passa á höfuð viðkomandi, þau mega ekki vera of lítil þannig að þau þrengi að, það veldur aðeins álagi og óþarfa höfúðverk og engin ástæða er til að kaupa of lítil gler- augu fremur en of litla skó.“ Augabrúnir skipta miklu máli þegar umgjarðir eru valdar. „Sá sem er með boga- dregnar augabrúnir ætti ekki að velja sér könt- uð gleraugu," segir Anna. „Arangurinn af því yrði ein- faldlega sá að viðkomandi virt- ist undrandi á svip- inn allan daginn. Efri brúnin á gleraugunum verður að vera samsíða augabrúnunum og þær verða að sjást en ekki mynda rönd fyrir ofan eða neðan brúnina svo að sá sem gleraugun ber líti út fyrir að vera með tvær línur þvert yfir and- litið. Eg skipti andfitinu í tvennt, efra og neðra andlit Ef neðra and- litiðerstuttþarfað hafa bogamynd- aðalínuenefþað erlangtþarf hún að vera bein til að stytta andlitið. Nefið tengir saman efra og neðra andlitið og þess þarf að gæta að línan sé í samræmi við það. Ef nefið er langt er gott að hafa nef- sfykkið þvert en ef það er stutt er betra að hafa bogadregna linu í nefstykkinu. Gleraugu eru hluti af persónuleika fólks og oft það sem fyrst er tekið eftir. Það skiptir talsverðu máli að velja pau vel, að pau passi viðkom- andi ogpví sem hann er að fást við hverju sinni. Eftir Vigdísi Steíansdóttur Þessar svörtu spangirfrá Go eru fíngerðar og gler- augun eru góð til alhliða notkunar. Bláu plastgleraugun eru það sem Anna kallar „hönnunargler- augu “ og vísar til þess að hönnuðir og þeir sem skapa eru gjarnat með meira áberandi gleraugu en aðrir. 92 Augabrúnir skipta miklu máli þegar umgjarðir eru valdar. „Sá, sem er með bogadregnar augabrúnir, ætti ekki að velja sér köntuð gleraugu,“ segir Anna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.