Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2001, Blaðsíða 76

Frjáls verslun - 01.02.2001, Blaðsíða 76
margir í hreyfmgunni talið að ég hefði verið búinn að móta starf forseta það mikið að mér bæri að taka það að mér enda kom það fram á þinginu að mikill meiri- hluti kjörnefndar var á bak við mig og studdi mig. Eg sé það mun betur nú þegar ég er að fara að það er stór hluti manna, td. innan miðstjórnar, sem ekki hefur neinn áhuga á því að ég fari. Það er hins vegar ekki hægt að bjóða mönnum upp á að vinna við þær að- stæður að sífellt sé verið með eitthvert nag um að þeir sem tapi kosningu eigi að láta sig hverfa svo ég ákvað að taka málin í mínar hendur. Eg sá að það var aug- lýst gott starf sem ég hafði áhuga á og sótti um það og fékk og er ánægður með það.“ Telur þú að einhverjir fari með þér? „Það er ekki mitt að svara því. Styrkur Alþýðusam- bandsins á undanförunum árum hefur að mínu mati iyrst og fremst falist í frábæru starfsfólki. Það má segja að starfsemi sambandsins hafi að miklu leyti verið borin uppi af þessu fólki sem margt er mjög virkt í félagsstarfinu og hefur geysimikið frumkvæði. Nýjungarnar í starfi sambandsins hafa fyrst og fremst komið frá þessum starfsmönnum en gagnvart ein- hverjum er væntanlega komið upp mikið óvissuá- stand. Þegar ég ákvað að fara í framboð kom upp sá kvittur að flestir myndu hætta á skrifstofunni ef ég næði ekki kjöri og ef litlar breytingar ættu sér stað. Fyrir mér hafa breytingarnar orðið litlar en ég get ekki dæmt um skoðanir annarra á þvr og það hversu miklar eða litlar breytingar þeir telja hafa orðið.“ „Ég sé þó ekki eftir þessum tíma og er sáttur við að hafa hætt störfum fyrir verka- lýðshreyfinguna á eigin forsendum nú,“ segir Ari. Þess má geta að eiginkona hans er Jana Pind en hún er fœdd á Islandi af dönskum foreldrum sem hittust hér á landi. Þau eiga þrjár dœtur, 11, 15 og 20 ára. Hvað með alþjóðasamstarfið? mikið fyrir að vera í slagsmálum eða orrahríð og smám saman æxlaðist það þannig að ég varð talsmaður, sérstaklega í erfið- ustu málunum, og það var mjög slítandi. Eg var aldrei kosinn til þessa hlutverks og það þýddi um leið að ýmsir í samtökunum og utan þeirra voru ekki mjög hrifnir af mér eða þessari stöðu. Þetta var mjög lýjandi þar sem ég var í raun á vakt allan sólarhringinn og þurfti að vera inni í öllu sem var að gerast. Eg hef t.d. þurft að vera viðbúinn spurn- ingum ijölmiðlafólks um nær allt milli himins og jarðar. Þetta fyrirkomulag gekk ekki sérstaklega vel upp í skipulagi Alþýðu- sambandsins því þar er starfandi forseti sem á að sinna þessu starfi. Mitt starf var fyrst og fremst að vera hægri hönd forset- ans og að styðja hann í erfiðum málum en ég lenti í staðinn allt of oft í því að vera í hans hlutverki í pólitískum málum.“ „Þegar ég kom til starfa hjá ASÍ var ekki um að ræða neitt sem heitir samstarf á alþjóðlegum grunni. Eg hef byggt upp mjög öflugt alþjóðasamstarf og nú er það svo að ASI tekur virkan þátt í samstarfi á Norðurlöndunum og innan Evrópu og það er tekið mark á okkur í öllu þvi starfi. Við erum með í öllu sem skiptir máli og erum fúllkomnir jafn- ingjar annarra. Eg hef hins vegar heyrt upp á síðkastið að innan samtakanna séu til einhveijir örfáir sem ekki séu hrifnir af þessu Evrópusamstarfi og vilji helst hætta því. I þessu sambandi skipt- ir auðvitað mestu máli að á síðasta þingi var mjög framsækin ályktun um Evrópumál samþykkt án mótatkvæða þannig að stefnan og viljinn eru skýr. Eg hef hins vegar áhyggjur af því að sú mikla reynsla sem ég hef af þessum málaflokki og mikið af þeim samböndum sem ég hef komið upp, og eru byggð á per- sónulegum grunni, muni týnast með mér eftir að ég er hættur.“ Hvað með fjölskylduna sem hlýtur að hafa þurft að standa í ýmsu? Er sátt um að þú hættir? „Ég ímynda mér að vegna þeirrar stöðu sem ég var kominn í hafi „Fjölskyldan hefur orðið fyrir miklu álagi í gegnum þessi ár sem ég hef starfað fyrir ASI og auðvitað fyrst og fremst síðustu Ari er ættaður af Hellissandi þar sem hann segir sitt allt fólk búa enn og að helsta einkenni þess sé að láta ekki snúa sér með vindinum. „Það er frekar að við reynum að snúa vindinum..." 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.