Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2001, Blaðsíða 100

Frjáls verslun - 01.02.2001, Blaðsíða 100
AÐ FANGA ATHYGUNA Að flyfla erindi Erindi á ensku. Magaverkur og kvíðakast? Auðvitað eru allir með einhvern fiðring í maganum. En Alda Sigmundsdóttir er með nokkurgóð ráð sem hjálpa. Eftír Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Enska er alþjóðlegt tungumál. Þegar erindi er flutt á ensku er ekki endi- lega verið að flytja það fyrir fólk sem hefur ensku að móðurmáli. Til að geta flutt fyrir- lestur eða góða ræðu á ensku skiptir því ekki öllu máli að við- komandi hafi ensku fullkom- „Ég get, ég get...“ Þegar erindi á ensku er und- irbúið skiptir miklu máli að hafa skýrt markmið með erindinu, þekkja áheyrendahóp sinn og vita t.d. á hvaða aldri hann er, hvaða menntun hann hef- ur, af hvaða hvötum hann er kominn á fyrirlesturinn o.s.frv. Erindið verður að vera skýrt upp byggt og telur Alda gott að taka fýrir þrjú til fjögur lykilatriði og byggja í kringum þau. Glærur verða að vera skýr- ar og vel skipulagðar og myndræn hönnun þeirra verð- ur að vera í lagi. Alda hvetur alla til að undirbúa sjálfa sig andlega fyrir fyrirlesturinn og segir hún að hver og Alda Sigmundsdóttir kennir rœðutœkni á ensku. Hún segir mikil- vægt að fanga athygli áheyrenda strax í uþþhafi, t.d. með dæmisögu eða sögu úr eigin lífi. Mynd: Geir Olafsson lega á valdi sínu. Ræðumaðurinn þarf hins vegar að vera skilj- anlegur og skilaboðin þurfa að vera hnitmiðuð. Auk þess er hægt að auðvelda sér flutninginn á ýmsan hátt, t.d. með því að kunna ensk hugtök á borð við „to go back to“, og „to sum- marize", sem eru mikið notuð við fyrirlestrahald á ensku. Þessi hugtök þurfa margir að tileinka sér,“ segir Alda Sig- mundsdóttir, sem sérhæfir sig í þjálfun og ráðgjöf í kynning- artækni á ensku. Alda er fædd á íslandi en alin upp í Kanada, dóttir Stefan- íu Sveinbjarnardóttur, bónda í Kanada, og Sigmundar Arnar Arngrímssonar, leikara og skipulagsstjóra hjá Þjóðleikhús- inu. Hún er tvítyngd, talar bæði ensku og íslensku, auk þess sem hún talar góða þýsku. Hún lærði bókmenntir og leiklist i Toronto og lagði að auki m.a. stund á nútímadans og Alex- andertækni. Árið 1988 fékk hún réttindi til enskukennslu og kenndi ensku í Bretlandi og Þýskalandi. Alda flutti til ís- lands árið 1994 og hefur einkum starfað við textagerð, þýð- ingar, ráðgjöf og enskukennslu. Hún fékk réttindi frá Við- skiptaráði Lundúna í fyrra og kennir nú starfsmönnum fyrir- tækja að flytja erindi á ensku. Starfsemi af þessu tagi er vel þekkt erlendis en starfsemi Öldu er nýjung hér á landi. Ekki nóg að lesa upp skýrslu... Mörgum reynist erfitt að undirbúa, skrifa, flytja erindi og svara spurningum á ensku og Alda segir að fyrirlestrahald á ensku vaxi mörgum í aug- um því að það sé mjög ólíkt að halda erindi á móðurmáli sínu og erlendu tungumáli, sérstaklega ef það skuli gert á vandað- an og áhrifaríkan hátt. Það sé ekki nóg að lesa upp þurra skýrslu heldur verði erindið að vera áheyrilegt og lifandi í flutningi til að ná settu marki. Þetta segir hún að sé auðvelt að þjálfa ef áhuginn sé fyrir hendi og tekur að sér nem- endur, ýmist í hóptíma eða einkatíma, allt eftir þörf- um. Alda gefur hér lesendum Frjálsrar verslunar nokkur ráð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.