Frjáls verslun - 01.02.2001, Blaðsíða 70
Björn Jónsson, handritshöfundur hjá auglýsingastofunni Fíton.
„heimur út af fyrir sig“. Þeir hafi velt fyrir sér hvort gengið sé
fulllangt með því að láta yfirmanninn reyna við konurnar á
svæðinu en komist að þeirri niðurstöðu að svo sé ekki því að
aðstæður séu svo fáránlegar, þetta sé bara „fantasía“.
um upp mynd af vinnustað
sem er hólfaður niður með
skilrúmum. Birtan er flúr-
ljós og því verður allt mjög
fölt á staðnum. Ef áhorfend-
ur þekkja ekki slíkar að-
stæður af eigin raun þá hafa
þeir áreiðanlega séð þær í
bió því að það er mannlegt
að láta sér einhvern tímann
leiðast í daglegri rútínu. Þar
sem birtan er svo fölleit og
skrifstofan og fólkið gráleitt
var ákveðið að leggja
áherslu á söguþráðinn og
bæta krafti í þetta með því að
ýkja þann hluta sem hafði
með áreitni að gera. Þannig
fengum við meira „Tomma
Mynd: Geir Ólafsson og Jenna-yfirbragð“ í þetta.
Þetta var ekki beinlínis hugs-
að sem áreitni til að byrja með heldur mynduðust skot sem
þróuðust í þessa átt. Síðan var það alger tilviljun að VR fór af
stað með auglýsingaherferð um einelti á vinnustöðum um
sama leyti,“ svarar Jón Oskar.
Var ætlunin að vera með einhvern eineltisbnðskap? „Nei. í
stað þess að sýna mikinn fögnuð við móttöku vinningsins
ákváðum við að fara hina leiðina og sýna frekar þær kringum-
stæður þar sem vinningurinn gæti haft góð áhrif á gráan
Áhrif fra BSRB Auglýsingastofan Fíton sá um að hanna og
vinna markaðsátakið en Reynir Lyngdal var leikstjóri. Upp-
tökur fóru fram á tómri hæð í húsnæði 66° N við Skúlagötu í
Reykjavík og lánaði Rikissjónvarpið skilrúm og fleira í tök-
urnar. I auglýsingunni gætir
áhrifa tveggja kvikmynda,
Groundhog Day og Office
Space þar sem ijallað er um
grámyglulegan hversdag
sem endurtekur sig aftur og
aftur og persónu á vinnustað
sem gerir uppreisn og fer að
láta öllum illum látum. Sjálf-
ur kveðst leikstjórinn hafa
verið undir áhrifum verkfalls
BSRB í byrjun níunda ára-
tugarins. Á heimili foreldra
hans hangir mynd úr kenn-
araverkfallinu og sýni hún
grámyglulegan hversdag hjá
hinum opinbera starfs-
manni, eins og þá var, þar
sem allir eru illa launaðir og
hallærislegir og vinnustað-
irnir leiðinlegir hvað um-
hverfið varðar. Þaðan er
fantasían sprottin.
Aðalhlutverk leika Jón
Atli Jónasson, leikari og fv.
útvarpsmaður, og Guð-
mundur Helgason, dansari
hjá íslenska dansflokkn-
um.au
Reynir Lyngdal, leikstjóri hjá Pegasus. Hann var undir áhrifum frá tveimur kvikmyndum auk myndar sem
hangir upþi á vegg heima hjá foreldrum hans og sýnir mótmœli vegna kennaraverkfallsins í hyrjun
níunda áratugarins.
70