Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2001, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.02.2001, Blaðsíða 37
SVILARNIR í KflLIFORNÍU hæðir í Vöruhúsinu við Eiðistorg á Seltjarnarnesi, sem áður voru í eigu Lýsingar, allar fasteignir Tækni- vals við Skeifuna í Reykjavík og að Furuvöllum á Ak- ureyri, að verðmæti um 800 milljónir króna, Aco hús- ið við Skaftahlíð, þar sem Nýheiji var áður til húsa, og Tónabær, einnig við Skaftahlíð, auk þess sem fé- lagið á ýmsar aðrar fasteignir, td. í Njarðvík, á norð- urbakkanum í Hafnarfirði og á Akureyri, m.a. við Undirhlíð. I sumum tilfellum er verið að gera fasteignirnar upp eða byggja við þær, td. er verið að gera upp hús- næðið við Skaftahlíð. Fyrirhugað er að gera Hótel Esju að stærsta hóteli landsins með því að tvöfalda hótelbygginguna. Framkvæmdir heijast í haust, stefiit er að því að þeim verði lokið vorið 2003 og verður hótelið þá opnað með 280 herbergjum og glæsilegri funda- og ráðstefiiuaðstöðu. Búist er við að heildarkostnaðurinn við framkvæmdirnar nemi um 1,5 milljörðum króna auk þess sem gamla bygg- ingin verður endurbætt íyrir um 300 milljónir króna en rekstraraðiH hótelsins, Flugleiðahótel hf., hefur skuldbundið sig til að leigja fasteignina til ársins 2018. Einnig kemur til greina að Þyrping stækki Kringluna og reisi annað hvort stóran turn við Skelj- ungsstöðina við norðurenda Kringlunnar eða stækki Kringluna þeim megin sem Hús verslunarinnar er. HÓtel og íbúðahverfi Hins vegar er Þyrping að hasla sér völl á nýsköpunar- og þróunarsviði, t.d. með nýframkvæmdum á höfuðborgarsvæðinu. Má þar nefna nokkur viðamikil og athygfisverð verkefni. Stærsta verkefiiið er vafalaust þátttaka félagsins í 101 Skuggahverfi hf. (50% eignar- hlutur) ásamt Eimskipafélagi íslands. Þyrping keypti sig inn í 15 þúsund fermetra lóð Eimskips við Skúlagötu fyrir nokkru og er þróunarvinna deiliskipulags og uppbyggingar með arkitektum, innanlands og utan, þegar hafin. Ekki er búist við að undirbún- ingsvinnan verði að fullu unnin fyrr en eftír eitt ár og ættí þá m.a. markaðurinn að hafa verið kannaður þannig að hverfið verði sér- sniðið að þörfum þess hóps sem þar mun búa. Hugmyndin er að reisa þrjár 16 hæða byggingar, samblöndu af íbúðabyggð með aHt að 250 íbúðum, bílageymslum, verslunarkjarna og skrifstofu- húsnæði, og geta Ijárfestíngarnar numið alls um fimm tíl sex milljörðum króna. Framkvæmdir heflast væntanlega eftír eitt til tvö ár og þegar húsin verða risin eftír þrjú til sjö ár verða þau Guðmunda Helen Þórisdóttir, eiginkona Sigurðar Gísla Pálmasonar, t.h., ásamt Svövu Johansen, kaupmanni í Sautján. Sigurður Gísli og Asgeir Bolli Kristinsson, eiginmaður Svövu, eiga Kerið í Grímsnesi ásamt Oskari Magnússyni, hrl. ogstjórn- arformanni Þyrpingar. annað hvort leigð eða seld. Ef þau verða leigð færast þau yfir í rekstrardeildina hjá Þyrpingu og þróunarsviðið tekur til við ný verkefni. Annað nýbyggingarverkefni á vegum Þyrpingar er 73 her- bergja hótel við Aðalstræti, sem Þyrping mun reisa í samstarfi við Minjavernd hf. undir heitinu Innréttingarnar ehf. Gert er ráð fyrir að framkvæmdirnar kosti 600-700 milljónir króna. Hótefið verður reist sem litil þyrping húsa á horni Aðalstrætis og Tún- götu þar sem talið er að bær Ingólfs Arnarsonar hafi staðið en þar hefur undanfarna mánuði átt sér stað fornleifauppgröftur. Hótefið verður byggt með sama yfirbragði og var á húsunum í Aðalstræti á fyrri hluta 20. aldar og verður m.a. forhfið Fjalakatt- arins endurbyggð. Ætlunin er að reisa húsnæðið og reka það og leigja svo fagmanni í hótelrekstri til að reka þar fimm sljörnu hótel. Hótelið tekur tíl starfa vorið 2003. Sigurður Gtsli Pálmason hefur áhuga á að reisa Þekkingarhús í Urriðakotslandi í Garðabæ. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.