Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2001, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.02.2001, Blaðsíða 63
FYRIRTÆKIN fl NETINU Staðist tímans tönn Fríhafnarverslunin rekur vel skipulagðan upplýsingavef einfaldan og neytendavænan, fyrir viðskipta- menn á ferðalögum um heiminn. Þægindi á ferðalögum geta einmitt m.a. falist i pví að geta flett upp á vefnum, kannað hvort lófatölvan, rakvélin eða nýjasta Play Station tölvan handa krökkunum er til og hvað pessi tæki kosta eða skipulagt innkaupin á annan hátt áður en inn í Fríhöfnina er komið. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Þegar farið er inn á slóðina www.dutyffee.is birtast þjóð- legir einkennislitir fríhafnar- verslunarinnar í Flugstöð Leifs Ei- ríkssonar, fánalitirnir, rauður og blár, ásamt gráum, og fer ágæt- lega á því - æpir ekki á athygli en er ósköp settlegt. A heimasíðunni er að finna allar nauðsynlegar upp- lýsingar um verslunina í fríhöfn- inni, hvað má kaupa af hverju, hversu mikið og fyrir hve háa upp- hæð. Opnunartíminn er á hreinu og sömuleiðis eru gefin upp síma- númer, þjónustutími hjá mismun- andi deildum og netföng starfs- manna. A síðunni er listi yfir vörur Fríhafnarinnar ásamt verði. Myndir eru fáar og þessar fáu eru einungis af flugstöðinni. Ekki eru neinar myndir af vörunum, aðeins lógó hvers vöruflokks um sig. Leitarhnappurinn er ágætur og tenglasafnið prýðilegt. Uppfærl Vikulega Heimasíða Frí- hafnarinnar var sett upp árið 1997 og var það í takt við það sem var að gerast hjá sambærilegum verslun- um. Segja má að starfsmenn Frí- hafnarinnar hafi tekið sér nokkuð til fyrirmyndar heimasíðu fríhafn- arinnar á Kastrup, vöruúrvalið var heldur meira hér en þar, en á móti kom að Danirnir voru með mynd- ir af hverri vöru. Heimasíðan hef- ur staðist tímans tönn alveg sæmi- lega. Hvað varðar útlit hefur vefur- inn haldist óbreyttur frá því hann var opnaður en ekki getur hann talist heillandi eða skemmtilegur í Forsíða www. dutyfree. is er blá og rauð, eldurinn og hafið. Ósköp settlegt og vel við hœfi. Góður vörulisti er á vefnum og eru upplýsingarnar upp- færðar vikulega. >*• t<* i»* »•> ^ . . & a a a i i 4- j a d : B«i sw IM Ho™ Swkfmn Hrtoy ; HX Sw Plrt Edl P»o«. 3 <»«. Ekki beinlínis skemmtun pegar dutyfree.is er annars veg- ar en vefurinn er neytendavœnn og þœgilegur í notkun. útliti. Starfsmenn hafa séð um að uppfæra vikulega allar upplýsingar og er síðunni þannig sinnt ágæt- lega. Ein auglýsing er hjá hverjum vöruflokki og eru auglýsingarnar uppfærðar eftir þörfum. Breytingar á döfinni Á næstunni eru fyrirhugaðar breytingar innan hins nýsameinaða fyrirtækis Flug- stöðvar Leifs Eiríkssonar hf., sem rekur fríhafnarverslunina í dag, og verður spennandi að sjá hvernig vefurinn lítur út þegar þær eru gengnar í garð. Nýtt bókhaldskerfi verður tekið i notkun og má búast við að í kjölfarið verði gerðar breyt- ingar á heimasíðunni, síðan verði hún hugsanlega beintengd við birgðastöðuna þannig að vörur t.d. detti út af listanum þegar þær eru uppseldar, myndum af vörum verði bætt inn og loks verði unnt að slá inn íslenskar krónur til að kanna hver upphæðin sé í erlendum gjaldmiðli. Einnig er fyrirhugað að reyna að auka enn frekar þjónust- una á Netinu en þær hugmyndir eru ekki fullmótaðar og því ekki hægt að segja til um á þessu stigi í hveiju það muni felast. Heimasíðan dutyfree.is er afar mikið notuð. Heimsóknirnar eru um 2.000-3.000 á viku á háanna- tíma, sem þykir mjög gott. Islend- ingar notfæra sér vefinn í 85-87 prósentum tilfella. Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf. rekur einnig heimasíðu á slóðinni www.airport.is. Ekki er um neina samtengingu þarna á milli að ræða enn sem komið er en það mun vera á döfinni.SH 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.