Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2001, Blaðsíða 61

Frjáls verslun - 01.02.2001, Blaðsíða 61
RflÐSTEFNUÞJÓNUSTA Ráðstefnuhald er vaxandi atvinnugrein á íslandi. Fjöldi ráðstefnugesta sem kom til íslands í fyrra jókst um 30%. Ráðstefnugestir námu um 6% af öllum erlendum ferðamönnum sem komu til landsins. meiri sérhæfingu á þessu sviði og ákváðum því að stofna þjónustu- og ráðgjafarfyrirtæki sem einbeitti sér eingöngu að ráðstefnumarkaðnum og byði þjónustu sniðna að þörfum við- skiptavinarins, byggða á innlendum sem alþjóðlegum starfs- aðferðum," segja þær um tilurð fyrirtækisins. Congress Reykjavík hefur einkaleyfissamning við alþjóð- lega fyrirtækið Congrex Holding en það á og rekur skrifstof- ur um allan heim sem sérhæfa sig í að skipuleggja ráðstefn- ur. „Congrex Holding er með samninga við fyrirtæki víða um heim, eins og við okkur, og saman kalla þessi fyrirtæki sig Congrex Partners. Aðeins eitt fyrirtæki er Congrex Partner í hverju landi og það erum við hér á landi,“ segir Lára. „Samningurinn færir okkur mikinn upplýsingabrunn og tengsl við hinar skrifstofurnar. Þetta er alþjóðlegt samstarf sem nýtist á báða bóga og sem skilar sér áfram til viðskipta- vina okkar og stuðlar fyrir vikið að enn skipulagðari ráðstefn- um. Samningurinn tryggir okkur sömuleiðis öflugt ráðstefnu- kerfi sem er forsenda fyrir vel skipulagðri ráðstefnu." Öflugt ráðstefnuherfi „Congrex hefur þróað einn fullkomn- asta tölvuhugbúnað sem völ er á til skipulagningar og úr- vinnslu gagna við ráðstefiiuhald. Hugbúnaðurinn, sem notað- ur er á öllum Congrex skrifstofunum, er tvíþættur," segir Lára. kvæmni sé gætt í allri skipulagningu. Huga þarf að hverju at- riði, smáu sem stóru. Skipuleggjandinn þarf að sjá fyrir öll mál og aðstæður sem kunna að koma upp án tillits til um- fangs. Við tengjum alla þræði saman. Við útvegum ráðstefnu- aðstöðuna, sjáum um tæknimálin, prentun, dreifingu gagna og upplýsinga- og almannatengslin. Við sjáum um samskipt- in við hótel, ferðaskrifstofur, flugfélög, rútufyrirtæki, veit- ingastaði, og opinberar stofnanir, svo eitthvað sé nefnt. En ekki hvað síst samskipti við fyrirlesara, þátttakendur og fagnefndir. Við reynum að uppfylla séróskir viðskiptavina, hveijar svo sem þær kunna að vera, og leggjum ríka áherslu á góð samskipti og persónulega þjónustu. Ráðstefnuskipulagning er fag og við teljum okkur þekkja það fag út í æsar.“ Formleg opnun - þörf fyrir sérhæfingu Congress Reykjavík - ráðstefnuþjónusta var formlega opnuð í desember sl. og seg- ir Lára að fyrirtækið hafi fengið góðan meðbyr frá upphafi og greinilegt sé að vaxandi þörf sé fyrir þessa þjónustu. „Enda hefur fólk yfirleitt alveg nóg að gera í eigin starfi þótt það bæt- ist ekki við að skipuleggja fundi eða ráðstefnur sem kannski tekur margfalt meiri tíma fyrir viðkomandi en okkur. Þrátt fyrir aukna tækni og tal manna um að allt sé hægt að gera á Netinu, þá hætta menn ekki að hittast, þvert á móti. Þörf mannsins til að vera í návist annarra eykst frekar en hitt og það er ein af mörgum ástæðum fyrir vaxandi ráðstefnuhaldi. Funda- og ráðstefnutíminn er hins vegar styttri og markviss- ari og undirbúningstíminn helst í hendur við það, þess vegna skiptir sérhæfð skipulagning ráðstefna enn meira máli. Eg get ekki sagt til um það hvað eitt stykki ráðstefna kostar, ekki fremur en bílasali getur sagt til um hvað einn bíll kostar ef hann veit ekki hver bíllinn er, en fullyrði þó að þetta er þjón- usta sem margborgar sig,“ segir Lára. Œ] ,Annars vegar heldur hann utan um skrán- ingu þátttakenda, gistingu, ferðir, greiðslur og annað sem snýr að ytra skipulagi og hins vegar er svokallað „abstract handling -kerfi“ sem flokkar og skráir útdrætti þeirra fyrir- lestra, sem sendir eru inn á ráðstefnur, eftír efni og höfundum og heldur þannig utan um dagskrá sjálfrar ráðstefnunnar." flllir þræðir á sömu hendi - persónuleg þjón- usta Lára segir að þjónustan sé ijölbreytt og í raun taki Congress Reykjavík að sér að annast hvert einasta smáatriði sem þurfi að ganga frá. Undirbúningstími fyrir ráðstefn- ur sé mislangur og nú þegar sé farið að und- irbúa stórar ráðstefnur sem verði haldnar á árunum 2003 og allt tíl ársins 2005. „Handtökin eru mörg og brýnt er að ná- Frá opnun Congress Reykjavík í desember sl. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.