Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2001, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.02.2001, Blaðsíða 35
Búðir /Breið5K_ i ( vík /Arnarstapi Wellnar SVILARNIR I KflLIFORNIU til dauðadags. Síðar tók Utvegsbankinn við því og var útibú bankans starfrækt í því fram til 1981 að Landsbankinn eignaðist það. A Seyðisfirði er verið að stofna hlutafélag og hrinda í gang verkefninu Aldamótabærinn Seyðisíjörðui'. Hluti af því verkefni verða svokölluð húsahótel, sem Sigur- jón hefúr stutt í verki með því að leggja til Landsbankahúsið. Hótel verður þó ekki opn- að í húsinu fyrr en í fyrsta lagi á næsta ári því að fyrst þarf að breyta húsinu að innan. Að auki á Siguijón 10 prósenta hlut í félag- inu. Af öðrum þekktum fasteignum í eigu Sigurjóns má nefna húsnæði Tals við Síðumúla 28 og Síðumúla 32, fyrr- um húsnæði Vöku-Helgafells við Síðumúla 6-8 í Reykjavík, en það var sett í sölu eftir samrunann við Mál og menningu í fyrravor, og sama gildir um húsnæði Máls og menningar við Síðumúla 7-9 skáhallt á móti Vöku-Helgafelli. Af öðrum eignum má nefna Armúla 40 en Sigurjón á stóran hluta þess húss. Huldufólk í Arney Jarðakaup Sigurjóns hafa vakið mikla at- hygli. í ársbyrjun í fyrra keypti Sigurjón Hellisfjörð, afskekkt- an íjörð sem liggur milli Reyðarljarðar og Norðijarðar. Skömmu síðar keypti hann eyjuna Arney á Breiðafirði af Sig- urði Halldórssyni sem búsettur er í Lúxemborg. Arney er grösug og blómleg, nokkuð stór eyja um 1/2-1 kílómetri að breidd með eggjavarpi og fuglatekju. Henni fylgja um ellefu hólmar og eyjar auk helmings í Skjaldarey. Arney kom við sögu sumarið 1243 þegar Kolbeinn ungi ætlaði með her manna að Sturlu Þórðarsyni í Fagurey og komst með hluta liðsins alla leiðina út í Arney en brjót er á milli hennar og Fremri-Langeyjar. í Arney hefur löngum verið talsverður bú- skapur og var búið þar fram á miðja þessa öld. Þar hefur fólk dvalist á sumrin. Til eru frásagnir af viðskiptum huldufólks við menn og skepnur í eyjunni. Til gamans má geta þess að Siguijón á einnig stóra eyju rétt fyrir utan Halifax í Nova Scotia. Samkvæmt heimildum Fijálsr- ar verslunar var sú eyja keypt í fyrra þegar hann var þar við tök- ur á kvikmynd. Heillaðist hann svo mikið af Nova Scotia að hann keypti eyjuna í samvinnu við nokkra félaga sína í kvik- myndaiðnaðinum. Upphaf Grænlandsbyggðar Önnur jarðakaup Siguijóns ein- kennast af því að þar er gjarnan um sögufrægar jarðir að ræða, jarðir með einstaka náttúrufegurð. Frægust er sjálfsagt Laugar- brekka við Hellnar á Snæfellsnesi. Siguijón keypti hana af Efri-Langey rri Armey o STYKKISHOLMUR Til eru frásagnir af viðskiptum huldufólks við menn og skepn- ur á Arney á Breiðafirði. Arney fylgja um ellefu eyjar og hólm- ar, þar afhelmingur í Skjaldarey. Sigurjón hefur keyþt Laugar- brekku við Hellnar og Dranga á Skógarströnd. Dröngum fylgja Gjarðeyjar með um 24 eyjum og hólmum. Hann á í viðræðum um kauþ á Seljum á Mýrum. Reyni Bragasyni bónda í fyrrahaust. Kostaði hún um 22 milljónir króna og var seld með húsum en án framleiðslu- réttar. Jörðin er kostajörð og náttúrufegurð með eindæmum, 170-190 hektarar með tveimur íbúðarhúsum frá 1934 og 1976, ijárhúsi fyrir 400 fjár og 170 fermetra vélageymslu. Laugar- brekka telst vera landnámsjörð og er hið forna ból Bárðar Snæ- fellsáss en á jörðinni er einmitt Bárðarlaug. Þar var lengi kirkju- staður. Til viðbótar á Siguijón lítinn skika við sjóinn á jörðinni Gíslabæ, næstu jörð við Laugarbrekku. Af öðrum jarðakaupum í fyrra má nefha kaup Siguijóns á Dröngum á Skógarströnd af Daníel Jónssyni bónda. Henni fylgja Gjarðeyjar með 24 eyjum og hólmum. Að Dröngum féllu synir Þorgests á Breiðabólstað fyrir Eiríki rauða en þau víg urðu upphaf Grænlandsbyggðar frá Islandi. Siguijón á einnig hlut í landnámsjörðinni Asólfsstöðum II í Þjórsárdal. Þá hefur Fijáls verslun og heimildir fyrir því að Siguijón eigi í viðræðum um kaup á eyðibýlinu Seljum á Mýrum. Fyrir fjórum árum voru jarðir á Snæfellsnesi illseljanlegar, ekki síst t.d. á Skógarströndinni, en það breyttist eftir að göng- in komu undir Hvalfjörð og aksturinn styttist frá höfuðborgar- svæðinu. Jarðir á Snæfellsnesi eru nú eftírsóttar og hefúr verðið farið hækkandi í samræmi við það. Þjóðgarður á næsta leyti Ekki er vitað hvað Siguijón Sig- hvatsson hyggst fyrir með fasteigna- og jarðakaupum sínum en 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.