Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2001, Blaðsíða 106

Frjáls verslun - 01.02.2001, Blaðsíða 106
FÓLK Margrét DagmarEricsdóttir, 38 ára markaðsstjóri Nýherja, hófnýlega störfhjá jýrirtœkinu. „Þegar ég kom hing- að hafði fyrirtækið nýlega mótað stefnu. Hraði, kraftur og sókn lýsa henni að mínu mati vel. “ FV-mynd: Geir Olafsson. þess sem ég kem inn á vinnu- markaðinn aftur full af kraftí og áhuga. Eiginmaður Margrétar heitir Þorsteinn Guðbrands- son og er rekstrarhagfræðing- ur en hann er einn af stjórn- endum GoPro-Landsteina hf. „Við höfum fjölbreytt áhuga- mál og útivera er þar efst á blaði en við förum talsvert í ferðir, bæði langar og stuttar, um landið," segir Margrét. „Við eigum oft leið á Siglu- Jjörð, en Þorsteinn er þaðan, og í fyrrasumar gengum við í Héðinsfjörð, eyðiljörð sem býr yfir þvílikri fegurð að manni fallast hendur. Þar veiddum við bleikju og tíndum bláber, þetta var hreinlega frábært! Annars er matur í miklu uppá- Margrét Ericsdóttir, Nýherja Eftir Vigdísi Stcfánsdóttur Margrét Dagmar Erics- dóttir hóf störf sem markaðsstjóri Nýherja fyrir rúmum fimm mánuðum en hlutverk hennar er að sjá um markaðsmál, bæði inn á við og út á við, hjá fyrirtækinu. „Eg var búin að vera heima við í þijú ár með yngsta barnið þeg- ar ég hóf störf hér en vann áður hjá Ofnasmiðjunni þar sem ég var markaðsstjóri frá árinu 1992 en aðstoðarframkvæmda- stjóri þegar ég hættí þar 1997. Mér var það mikil ögrun að fara til hátæknifyrirtækis eftir að hafa unnið við bygginga- tengd málefni í svo langan tírna. Hlutverk mitt sem mark- aðsstjóri er að móta markaðs- stefnu Nýheija í samvinnu við aðra sljórnendur fyrirtækisins og miðla henni á áhrifaríkan hátt til markaðarins. Markhóp- ur Nýheija er fyrst og fremst stjórnendur fyrirtækja og við hönnum markaðsefni og stýr- um markaðsaðgerðum með hliðsjón af því. Keppikefli okkar er að viðskiptavinir okkar nái árangri hratt og örugglega og við leggjum okkur fram um að tryggja það. Þar sem ég er ný- byrjuð hef ég verið að vinna að heildrænu útlití alls markaðs- efnis Nýheija, í samvinnu við auglýsingastofuna Hvita Húsið, en það á að endurspegla gildi og markmið Nýheija. Starfið hér er ákaflega tjölbreytt og hér er margt hæfileikafólk sem gaman er að vinna með, eigin- lega algert „sprengjufóik“ hvað varðar dugnað og hugmynda- auðgi. Fyrirtækið í heild er mjög framsækið og metnaðar- fullt; býður upp á heildarlausnir í upplýsingatækni og ráðgjöf, útvegar vél- og hugbúnað, skrifstofutæki og aðra tækni- lega þjónustu. Eg er rétt að fóta mig innan fyrirtækisins en sé framundan spennandi og krefj- andi verkefni sem gaman verð- ur að vinna að með markviss- um hættí. Þegar ég kom hing- að hafði fyrirtækið nýlega mót- að stefnu og þemað: Hraði, kraftur, sókn, lýsir því að minu mati vel og hentar mér einnig mjög vel. Margrét er fædd í Vestur- bænum í Reykjavík árið 1962 og gekk fyrst í Melaskólann en fór síðan í Breiðagerðisskóla og þá í Réttarholtsskóla þegar flölskyldan fluttí í Fossvoginn. Hún tók stúdentspróf frá MS og vann við ýmis verslunar- tengd störf. „Eg hafði um tfrna áhuga á þvi að fara í ijölmiðla- nám og vann hjá DV um eins árs skeið sem blaðamaður. Fann þó að þetta var ekld það sem mig langaði mest til að gera og sneri mér að þvi sem hugurinn stóð til, að sölu og markaðsmálum. Eg ákvað að fara í frekara nám i þeim fræð- um og útskrifaðist árið 1990 frá Florida Instítute of Technology með BS gráðu í markaðsfræð- um en lauk MBA prófi 1991. Margrét á þijá drengi, ellefu, átta og þriggja ára. Hún átti elsta barnið á meðan hún var útí í námi og segist helst sjá eft- ir því að hafa ekki eignast fleiri börn á þeim tfrna þar sem svo auðvelt sé að stjórna tíma sín- um sjálfúr í námi. „Mig langaði alla tíð til að njóta þess tíma sem ég hafði með börnunum þvi ég lít svo á að móðurhlutverkið sé ákaf- lega mikilvægt og tíminn á meðan þau eru lítil ákaflega dýrmætur. Nú hef ég haft tæki- færi til að vera þijú ár heima og það skiptir mig miklu máli auk haldi hjá mér, matur og matar- gerð. Mér finnst gott að borða framandi mat og ég hef ánægju af því að matbúa eitt- hvað spennandi. Eg fer oft í gönguferðir og þar sem ég er svo heppin að búa í Garðabæ, rétt við lækinn, tek ég mér stundum klukkustund að kvöldi til og fer í gönguferð meðfram honum. Eg les líka mikið, bæði um markaðs- og sölumál, sem eru ofarlega á lista yfir áhugamál mín, sem og aðrar bókmenntír. íþróttir hafa alla tíð heillað mig, ég hef gaman af skíðum og spilaði reyndar í gamla daga bæði handbolta og fótbolta en ann- ars má segja að ég sé hrifin af öllum tegundum íþrótta. Stangveiði er ágætis fjöl- skyldugaman og við förum gjarnan á einhvern flölskyldu- vænan stað tíl að veiða og njót- um útiverunnar og samver- unnar þó að keppikeflið sé aUtaf að veiða sem mest. Svo eru það bílaíþróttirnar. Eg hef mjög gaman af því að horfa á Formúlukeppnina og er Umd við skjáinn þegar slíkt er í boði. Með alla gaurana mína í kringum mig, auðvitað..." H3 106
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.