Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2001, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.02.2001, Blaðsíða 39
SVILARNIR í KflllFORNÍU Sigurður Gísli Fasteignir Þyrpingar sem er að stærstum hluta í eigu Sigurðar Gísla og systkina hans: 1 Húsnæði Ikea í Holtagörðum er í eigu Þyrpingar. 2 Verslanamiðstöðin Spöng í Borgarholti. Þar er verið að byggja heilsu- gæslustöð. 3 Verslanamiðstöðin við Eiðistorg á Seltjarnarnesi. Þyrping keypti þrjár neðstu hæðirnar afLýsingu. 4 Fasteignin Hótel Esja er í eigu Þyrpingar. Með fyrirhugaðri viðbygg- ingu verður hótelið stærsta hótel landsins. Sigurður Gísli sló til og keypti Kerið með öðrum þegar það tœkifæri kom upp á borðið fyrir nokkrum árum. 5 Tœknival seldi Þyrpingu fasteignir sínar í Reykjavík og á Akureyri og leigir þær svo aftur. G Aco húsið og Tónabær við Skaftahlíð. 7 Húsnæði Hótels Loftleiða telst til fasteigna Þyrþingar. 8 Til greina kemur að Þyrping stækki Kringluna með því að reisa stór- an turn við Skeljungsstöðina. 9 Þrjár 16 hœða blokkir verða byggðar í 101 Skuggahverfi í samvinnu við Eimskip, allt að 250 íbúðir, bílageymslur, verslanakjarni og skrijstofu- húsnœði fyrir um fimm til sex milljarða króna. 10 Fornleifauppgröftur hefur átt sér stað á horni Túngötu ogAðalstrœt- is. Fimm stjörnu hótel verður reist þar sem talið erað bær Ingóljs Arnar- sonar hafi staðið. Brennandi áhugamál Hugmynd Sigurðar Gísla Pálmasonar og bróður hans, Jóns, um Þekkingarhús og frumkvöðlastarf- semi í Urriðakotslandi í Garðabæ hefur vakið gríðarlega at- hygli enda hefur Sigurður Gísli lagt mikla vinnu í að kynna hana og afla henni fylgis. Hugmyndin er honum brennandi áhugamál og tengist af- stöðu hans til virkjunarmála fyrir austan. Hann vill að þjóðin fjárfesti andvirði einnar virkjunar í menntun, ungu fólki verði beint með markviss- um hætti í nám sem tengist tölvum, verkfræði og tækni, búið verði til frumkvöðlasetur með „út- ungunarstöðvum", svipuðum þeim sem eru í Bandaríkjunum og Evrópu, og uppskeru verði ekki vænst fyrr en eftir 20-30 ár. Þetta telur Sig- urður Gísli að skili meiri ávinningi fyrir samfé- lagið til langs tíma, betur launuðum störfum og blómlegri búsetu á íslandi til framtíðar í stað þess að unga fólkið flýi land á svipaðan hátt og það flytur burt úr strjálbýlinu víða um landið í dag. Sérstakt undirbúningsfélag, fasteignafélagið Ósland hf., heldur utan um þessa hugmynd í dag og er það félag í eigu þeirra bræðra Jóns og Sigurðar Gísla (50%) og ýmissa í hug- búnaðargeiranum, t.d. Islenska hugbúnaðarsjóðsins (20%), GoPro-Landsteina, Ólafs Daðasonar, stofnanda Hugvits, o.fl. Fyrirhugað er að byggja hátæknigarð, sem gæti orðið tugir þúsunda fermetra að stærð, og leigja til fyrirtækja í þekking- ariðnaði. Gera má ráð fyrir að kostnaðurinn við slíka bygg- ingu skipti hundruðum milljóna eða kannski frekar milljörð- um króna og er reyndar fyrirsjáanlegt að hann verði svo mik- ill að leitað verði til innlendra og jafnvel erlendra fjárfesta um að koma inn í félagið ef af verður. Um þessar mundir eiga sér stað viðræður við landeigandann, sem er Menningar- og líkn- arsjóður Oddfellow-reglunnar, og bæjaryfirvöld í Garðabæ og má búast við að niðurstaða í því máli skýrist í vor. Það er því fýrirsjáanlegt að starfsemi hefjist ekki í Urriðakotslandi fýrr en eftir a.m.k. fjögur til fimm ár. Gullmolinn I Kerinu Sigurður Gísli eignaðist nýlega jörðina Borgarholt á sunnanverðu Snæfellsnesi, ásamt Jóni, bróður sínum, og er það hugsað sem sumarbústaðaland fjölskyldn- anna. Aður hafði hann keypt Kerið í Grímsnesi með Óskari Magnússyni, stjórnarformanni Þyrpingar, og Ásgeiri Bolla Kristinssyni, eiganda Sautján. Þau kaup voru á þeim tíma fýrst og fremst gerð til gamans eða, eins og einn heimildar- manna Frjálsrar verslunar orðaði það: „Það er ekki á hverjum degi sem mönnum gefst kostur á að kaupa Kerið.“ Gaman- semin með Kerið hefur þó reynst gullmoli. I dag er verð á landi á þessum slóðum á bullandi uppleið og munu þremenn- ingarnir verja þar fé og fýrirhöfn í sumar til að bæta umhverf- ið. Ekki rísa þar neinar byggingar. 33 Jtewuát -setur brag á sérhvern dag! 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.